Stærðfræði A – grunnur

Stutt og hagnýtt námskeið í grunnþáttum stærðfræðinnar til undirbúnings fyrir frekara nám. Námskeiðið er hluti af Grunnmennt 2 sem er vottað nám frá FA Efnisþættir: Forgangsröðun aðgerða, bókstsafareikningur, hlutföll prósentur, veldi, rætur, flatarmál og rúmmál. Lengd: 60 klst. með vinnuframlagi námsmanns Verð: 25.000 Kennari: Ingunn Helgadóttir Námsefni: Uppá punkt e. Kjartan Heiðberg Allar nánari upplýsingar veitir Eydís […]
Tölvu- og upplýsingatækni

Stutt og hagnýtt námskeið í upplýsingatækni til undirbúnings fyrir frekara nám. Námskeiðið er hluti af námsleiðinni Grunnmennt og er á fyrsta þrepi. Lengd: 15 klukkustundir Tímasetning: Þriðjudaga og fimmtudaga 4. – 23. maí kl.16:30 – 19:30 Leiðbeinandi: Leifur Viðarsson Verð: 20.500.- Athugið að hægt er að vera í fjarfundi. Allar nánari upplýsingar veitir Eydís Katla […]
Íslenskukennsla til umfjöllunar

Mánudaginn 16. janúar síðastliðinn kynnti Sólveig Hildur Björnsdóttir, formaður Símenntar – samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva, ráðherranefnd um íslenska tungu hugmyndir félagsins um tækifæri og leiðir til að efla íslenskukennslu fyrir útlendinga. Þá sótti Sólborg Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Mími, fundinn með Sólveigu. Hér má lesa fréttina í heild (sótt af vefsíðu Mímis 23. janúar 2023)
Þrír styrkir Vísinda- og rannsóknasjóðs Suðurlands

Á myndinni eru f.v. Sveinn Aðalsteinsson formaður stjórnar Vísindasjóðs Suðurlands, Anna Selbann styrkþegi, Hugrún Hannesdóttir styrkþegi, Birna Lárusdóttir styrkþegi og Hr. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. Þann 12. janúar fór fram hátíðarfundur Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands fyrir árið 2022. Fundurinn var nú, í fyrsta skipti eftir Covid, haldinn með hefðbundnum hætti í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands. […]
Raunfærnimat á haustönn 2023
Raunfærnimat 2025 Á 2025 verður boðið upp á eftirfarandi raunfærnimat; Raunfærnimat fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu, umsjón Sandra D. Gunnarsdóttir, sandra@fraedslunet.is Félagsliðagátt, umsjón Lilja Össurardóttir, lilja@fraedslunet.is Stuðningsfulltrúabrú, umsjón Eydís Katla Guðmundsdóttir, eydis@fraedslunet.is Leikskólaliðabrú, umsjón Eydís Katla Guðmundsdóttir, eydis@fraedslunet.is Opið er fyrir umsóknir, smelltu á hnappinn hér fyrir neðan: ,,Skráning í raunfærnimat” til að skrá þig. Einnig […]
Starfstengt nám hjá Fræðslunetinu
[caption id="attachment_590" align="alignnone" width=""]
Um þessar mundir eru tíu ár síðan að Fræðslunetið bauð í fyrsta sinn upp á nám fyrir félagsliða. Í þessum fyrsta hópi skráðu sig 12 þátttakendur. Námið var skipulagt til tveggja ára og kennt var tvisvar í viku. Eftir þetta fyrsta ár var komin góð reynsla á námsfyrirkomulagið og því fór Fræðslunetið af stað með sambærilegt nám fyrir starfsfólk leikskóla og haustið 2013 var í fyrsta sinn boðið upp á Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú. Síðan þá hafa báðar þessar námsbrautar verið vel sóttar og í heildina hafa 149 einstaklingar útskrifast úr náminu.
Sædís kvödd

Sædís Ösp kvödd á útskriftardeginum á Höfn. Sædís Ösp Valdemarsdóttir verkefnastjóri á Höfn í Hornafirði hefur nú látið af störfum hjá Fræðslunetinu, en hún hefur starfað hjá okkur í nokkur ár. Við starfi hennar tekur Róslín Valdemarsdóttir, sem hefur starfað sem verkefnastjóri hjá Fræðslunetinu um tíma í hlutastarfi. Eyjólfur framkvæmdastjóri Fræðslunetsins þakkaði Sædísi vel unnin […]