Search
Close this search box.

Raunfærnimat á haustönn 2023

Raunfærnimat 2024 Á haustönn 2024 verður boðið upp á eftirfarandi raunfærnimat;  Félagsliðagátt, umsjón Kristín Elfa Ketilsdóttir, kristin@fraedslunet.is Stuðningsfulltrúabrú, umsjón Eydís Katla Guðmundsdóttir, eydis@fraedslunet.is Leikskólaliðabrú, umsjón Eydís Katla Guðmundsdóttir, eydis@fraedslunet.is Opið er fyrir umsóknir, smelltu á hnappinn hér fyrir neðan: ,,Skráning í raunfærnimat” til að skrá þig. Einnig verður boðið uppá raunfærnimat í almennri starfshæfni (vinnnumarkaðshæfni). […]

Starfstengt nám hjá Fræðslunetinu

[caption id="attachment_590" align="alignnone" width=""]Leikskólaliðar og stuðningsfulltrúar vorið 2022Leikskólaliðar og stuðningsfulltrúar vorið 2022[/caption]

Um þessar mundir eru tíu ár síðan að Fræðslunetið bauð í fyrsta sinn upp á nám fyrir félagsliða. Í þessum fyrsta hópi skráðu sig 12 þátttakendur. Námið var skipulagt til tveggja ára og kennt var tvisvar í viku. Eftir þetta fyrsta ár var komin góð reynsla á námsfyrirkomulagið og því fór Fræðslunetið af stað með sambærilegt nám fyrir starfsfólk leikskóla og haustið 2013 var í fyrsta sinn boðið upp á Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú. Síðan þá hafa báðar þessar námsbrautar verið vel sóttar og í heildina hafa 149 einstaklingar útskrifast úr náminu.

Sædís kvödd

Sædís Ösp kvödd á útskriftardeginum á Höfn.

Sædís Ösp kvödd á útskriftardeginum á Höfn. Sædís Ösp Valdemarsdóttir verkefnastjóri á Höfn í Hornafirði hefur nú látið af störfum hjá Fræðslunetinu, en hún hefur starfað hjá okkur í nokkur ár. Við starfi hennar tekur Róslín Valdemarsdóttir, sem hefur starfað sem verkefnastjóri hjá Fræðslunetinu um tíma í hlutastarfi. Eyjólfur framkvæmdastjóri Fræðslunetsins þakkaði Sædísi vel unnin […]