INNA    HAFA SAMBAND     NÁMSVER

Search
Close this search box.

Orðalistar – hjúkrunarheimili – þróunarverkefni í Hjallatúni 2017

Listar þessir eru afurð af þróunarverkefni sem framkvæmt var á Dvalar- og Hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík. Áslaug Einarsdóttir gerði listana í samvinnu við starfsfólkið á Hjallatúni, en listarnir vour unnir í tengslum við 60 tíma námskeið sem var hluti af þróunarverkefninu. Styrkurinn var frá Fræðslusjóði og var veittur árið 2017. 

 

Vafrakökur | Cookies

Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun þeirra.