Starfstengd íslenska fyrir erlenda starfsmenn sem starfa á dvalar og hjúkrunarheimilum
Tækifæri lokaskýrsla – þróun starfsnáms á Suðurlandi fyrir ferðaþjónustu.
Listnámsbraut er 180 stunda námsbraut. Áhersla er á sköpun, upplifun og þátttöku og er markmiðið m.a. að auka tækifæri fatlaðs fólks til að öðlast nýja reynslu í gegnum listnám.Þróun á nýju námi þar sem lögð er áhersla á að mæta þörfum fólks með mikla þroska- og hreyfihömlun og/eða einhverfs fólks. Námskrárgerð fer fram 2014-2015 og kennsla er fyrirhuguð 2015-2016.