Hér má sjá hvaða formlega nám er í boði hverju sinni. Nám sem meta má til eininga á framhaldsskólastigi eða er undirbúningur fyrir frekara nám og til að styrkja einstaklinga í starfi og einkalífi. Einnig er hægt að taka staka áfanga á námsbrautunum.
Námið er í heildina 151/161 eining á 2. og 3. þrepi. Hjá Fræðslunetinu er hægt að taka 81 einingu á 2. þrepi á fjórum önnum. Þátttakendur geta valið um sérhæfingu á sviði fötlunar- eða öldrunarlínu.
Námið tekur fjórar annir, kenndir eru tveir áfangar í senn. Fyrirlestrar eru teknir upp og deilt á netinu og á miðvikudögum eru verkefna- og umræðutímar. Hægt er að stunda námið bæði í fjar- og staðnámi.
Námið er fyrir fólk með stutta formlega skólagöngu að baki og ætlað þeim sem stefna á nám við undirbúningsdeildir háskóla, ljúka framhaldsskóla eða vilja efla hæfni sína í almennum bóklegum greinum. Bæði fjar- og staðnám.
Mánudagur til fimmtudags: 09:00-16:00
Föstudagur: 09:00-15:00
Laugardagur og sunnudagur: Lokað
©2023 Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579