Orðalistar – hjúkrunarheimili – þróunarverkefni í Hjallatúni

Orðalistar – hjúkrunarheimili – þróunarverkefni í Hjallatúni 2017 Listar þessir eru afurð af þróunarverkefni sem framkvæmt var á Dvalar- og Hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík. Áslaug Einarsdóttir gerði listana í samvinnu við starfsfólkið á Hjallatúni, en listarnir vour unnir í tengslum við 60 tíma námskeið sem var hluti af þróunarverkefninu. Styrkurinn var frá Fræðslusjóði og var […]

Saga Fræðslunetsins í 20 ár

Saga Fræðslunetsins

Fyrir tuttugu árum; þann 28. ágúst 1999 gerðist sá merki atburður að Fræðslunetið var stofnað af félagsamtökum, fyrirtækjum stéttarfélögum og sveitarfélögum á Suðurlandi. Með því eignuðst Sunnlendingar formlegan fræðsluaðila sem ætlaður var til þess að styrkja einstaklinga á svæðinu til frerkari starfsþróunar og menntunar. Þótt tuttugu ár sé ekki hár aldur er þó vert að […]

Námsver í Nýheimum á Höfn

Námsverið í Nýheimum á Höfn Umsjón með námsveri á Höfn í Nýheimum, hefur Anna Ragnarsdóttir Pedersen, sími 5602028, netfang: annapedersen@fraedslunet.is Hægt er að panta tíma hjá henni í námsverinu þar sem er aðstaða fyrir fólk í framhaldsnámi til að læra. Nýheimar á Höfn, þar er Fræðslunetið með starfsmann og námsver.

Þjónusta við fyrirtæki og stofnanir

Fræðslunetið skipuleggur sérsniðin námskeið samkvæmt óskum viðskiptavina. Það annast einnig umsýslu og utanumhald vegna funda og námskeiða sé eftir því leitað. Hægt er að leigja húsnæði fyrir fundi og kennslu í Fjölheimum á Selfossi. Einnig er hægt að leigja aðstöðu fyrir fjarfundi, sjá nánar  Fræðsluráðgjöf Fræðslunetið getur veitt fyrirtækjum  fræðsluráðgjöf. Ráðgjöfin felst í að meta […]