Útskriftir vorið 2022

PH0A1148

Útskrifir úr námi hjá Fræðslunetinu fóru fram á Hótel Selfossi og í Nýheimum á Höfn í byrjun júní. Alls útskrifuðust 92 námsmenn, 45 úr raunfærnimati og 47 úr námi af margvíslegu tagi, s.s. Menntastoðum, Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabraut, Félagsliðagátt, Almennri starfshæfni, Skrefinu o.fl. 

Náms- og rannsóknarstyrkur 2021

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2021. Úthlutað verður kr. 1.600.000 í styrki þetta árið. Styrkurinn er ætlaður námsfólki sem vinnur að rannsóknarverkefni til lokaprófs á háskólastigi. Verkefnið skal tengjast Suðurlandi og þjóna ótvíræðum atvinnu- og/eða fræðilegum tilgangi fyrir Suðurland eða hluta Suðurlands. Umsóknarfrestur er til og með […]

Orðalistar – hjúkrunarheimili – þróunarverkefni í Hjallatúni

Orðalistar – hjúkrunarheimili – þróunarverkefni í Hjallatúni 2017 Listar þessir eru afurð af þróunarverkefni sem framkvæmt var á Dvalar- og Hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík. Áslaug Einarsdóttir gerði listana í samvinnu við starfsfólkið á Hjallatúni, en listarnir vour unnir í tengslum við 60 tíma námskeið sem var hluti af þróunarverkefninu. Styrkurinn var frá Fræðslusjóði og var […]

Saga Fræðslunetsins í 20 ár

Saga Fræðslunetsins

Fyrir tuttugu árum; þann 28. ágúst 1999 gerðist sá merki atburður að Fræðslunetið var stofnað af félagsamtökum, fyrirtækjum stéttarfélögum og sveitarfélögum á Suðurlandi. Með því eignuðst Sunnlendingar formlegan fræðsluaðila sem ætlaður var til þess að styrkja einstaklinga á svæðinu til frerkari starfsþróunar og menntunar. Þótt tuttugu ár sé ekki hár aldur er þó vert að […]

Þjónusta við fyrirtæki og stofnanir

Fræðslunetið skipuleggur sérsniðin námskeið samkvæmt óskum viðskiptavina. Það annast einnig umsýslu og utanumhald vegna funda og námskeiða sé eftir því leitað. Hægt er að leigja húsnæði fyrir fundi og kennslu í Fjölheimum á Selfossi. Einnig er hægt að leigja aðstöðu fyrir fjarfundi, sjá nánar  Fræðsluráðgjöf Fræðslunetið getur veitt fyrirtækjum  fræðsluráðgjöf. Ráðgjöfin felst í að meta […]