Search
Close this search box.

Fréttir og tilkynningar

Starfstengt nám hjá Fræðslunetinu

Leikskólaliðar og stuðningsfulltrúar vorið 2022

Um þessar mundir eru tíu ár síðan að Fræðslunetið bauð í fyrsta sinn upp á nám fyrir félagsliða. Í þessum fyrsta hópi skráðu sig 12 þátttakendur. Námið var skipulagt til tveggja ára og kennt var tvisvar í viku. Eftir þetta fyrsta ár var komin góð reynsla á námsfyrirkomulagið og því fór Fræðslunetið af stað með sambærilegt nám fyrir starfsfólk leikskóla og haustið 2013 var í fyrsta sinn boðið upp á Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú. Síðan þá hafa báðar þessar námsbrautar verið vel sóttar og í heildina hafa 149 einstaklingar útskrifast úr náminu.

Meira...
Sædís Ösp kvödd á útskriftardeginum á Höfn.

Sædís kvödd

Sædís Ösp kvödd á útskriftardeginum á Höfn. Sædís Ösp Valdemarsdóttir verkefnastjóri á Höfn í Hornafirði hefur nú látið af störfum hjá Fræðslunetinu, en hún hefur

Meira...
PH0A1148

Útskriftir vorið 2022

Útskrifir úr námi hjá Fræðslunetinu fóru fram á Hótel Selfossi og í Nýheimum á Höfn í byrjun júní. Alls útskrifuðust 92 námsmenn, 45 úr raunfærnimati og 47 úr námi af margvíslegu tagi, s.s. Menntastoðum, Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabraut, Félagsliðagátt, Almennri starfshæfni, Skrefinu o.fl. 

Meira...

Náms- og rannsóknarstyrkur 2021

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2021. Úthlutað verður kr. 1.600.000 í styrki þetta árið. Styrkurinn er ætlaður

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Laus pláss í Íslensku 2 í Þorlákshöfn! ... See MoreSee Less

Laus pláss í Íslensku 2 í Þorlákshöfn!Image attachment

Íslenska 1 hefst í Reykholti 8. október! ☀️ ... See MoreSee Less

Íslenska 1 hefst í Reykholti 8. október! ☀️Image attachment

Íslenska 4 á Höfn hefst 17. september! ... See MoreSee Less

Íslenska 4 á Höfn hefst 17. september!

Nokkur laus pláss á skyndihjálparnámskeið sem verður þann 11. september næstkomandi á Höfn.

Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á roslin@fraedslunet.is
... See MoreSee Less

Nokkur laus pláss á skyndihjálparnámskeið sem verður þann 11. september næstkomandi á Höfn.

Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á roslin@fraedslunet.is

Íslenska A1 Level 2 á netinu hefst 16. september! ... See MoreSee Less

Íslenska A1 Level 2 á netinu hefst 16. september!Image attachment
Load more