Search
Close this search box.

Fréttir og tilkynningar

Magdalena Falter og Sölvi Rúnar Vignisson styrkþegar Vísindasjóðs 2019

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands styrkir tvö doktorsverkefni

 Magdalena Falter og Sölvi Rúnar Vignisson styrkþegar Vísindasjóðs 2019

Á hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Surðurlands þann 16. janúar síðastliðinn voru veittir tveir styrir fyrir árið 2019. Styrkina hlutu að þessu sinni Sölvi Rúnar Vignisson og Magdalena Falter. Fengu þau hvort um sig 750.000 kr. styrk til doktorsverkefna sinna. Það var Eliza Reid forsetafrú sem afhenti styrkina.

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
10 hours ago

Fræðslunetið 25 ára Nov 7, 1:45pmÍ tilefni af 25 ára afmæli Fræðslunetsins verður boðið til afmælisfundar fimmtudaginn 7. nóvember kl. 14 í Fjölheimum á Selfossi og í beinu streymi á FB.
Atburðurinn hefst með erindi Ásdísar Hjálmsdóttur Ólympíufara „Náðu árangri“. Að erindinu loknu verður gestum boðið í afmæliskaffi.
... See MoreSee Less

... See MoreSee Less

Á þessu ári er Fræðslunetið 25 ára. Það var stofnað á degi símenntunar þann 28. ágúst 1999. Í tilefni tímamótanna verður haldin afmælisveisla þann 7. nóvember kl. 14. Afmælið hefst með fræðsluerindi Ásdísar Hjálmsdóttur Ólympíufara sem hún kallar ,,Að ná árangri“. Hún er ásamt fleiru leiðbeinandi í hugrænni frammistöðu. Að erindi loknu verður boðið uppá afmæliskaffi. Veislan fer fram í Fjölheimum, Tryggvagötu 13 á Selfossi. Það eru allir boðnir velkomnir.

Fyrir 5 árum skrifaði Ásmundur Sverrir Pálsson sögu Fræðslunetsins og er hún aðgengileg hér: fraedslunetid.is/wp-content/uploads/2023/08/Fraedslunetid_Voxturogvidgangur_191118EH-lokaskjal.pdf
... See MoreSee Less

Á þessu ári er Fræðslunetið 25 ára. Það var stofnað á degi símenntunar þann 28. ágúst 1999. Í tilefni tímamótanna verður haldin afmælisveisla þann 7. nóvember kl. 14. Afmælið hefst með fræðsluerindi Ásdísar Hjálmsdóttur Ólympíufara sem hún kallar ,,Að ná árangri“.  Hún er ásamt fleiru leiðbeinandi í hugrænni frammistöðu. Að erindi loknu verður boðið uppá afmæliskaffi. Veislan fer fram í Fjölheimum, Tryggvagötu 13 á Selfossi. Það eru allir boðnir velkomnir.

Fyrir 5 árum skrifaði Ásmundur Sverrir Pálsson sögu Fræðslunetsins og er hún aðgengileg hér: https://fraedslunetid.is/wp-content/uploads/2023/08/Fraedslunetid_Voxturogvidgangur_191118EH-lokaskjal.pdf

Íslenska 1 á Hvolsvelli hefst 7. október - enn laus pláss! ... See MoreSee Less

Íslenska 1 á Hvolsvelli hefst 7. október - enn laus pláss!Image attachment
Load more