Fréttir og tilkynningar

Náms- og rannsóknarstyrkur 2021

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2021. Úthlutað verður kr. 1.600.000 í styrki þetta árið. Styrkurinn er ætlaður

Meira...

Þrjú fengu styrk að þessu sinni

Fimmtudaginn 14. janúar 2021 var haldinn hátíðarfundur Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands í Fjölheimum á Selfossi. Að þessu sinni voru aðeins 10 manns viðstaddir vegna sólttvarnaraðgerða en fundinum var jafnframt streymt á netinu og fylgdist á fjórða tug með honum með þeim hætti. Eins og áður heiðraði forseti lýðveldisins, Guðni Th. Jóhannesson, samkomuna með nærveru sinni.

Að þessu skiptist styrkur sjóðsins milli þriggja styrkþega:

Benedikt Traustason, en hann vinnur að meistararitgerð í líffræði við Háskóla Íslands. Verkefnið nefnist Vistfræði birkis á Suðurlandi og takmarkandi þættir fyrir landnám þess. Samhliða loftslagsbreytingum hefur sjálfgræðsla birkis aukist en verkefni Benedikts miðar m.a. að því að afla skilnings á því hvaða staðbundnu aðstæður liðka fyrir eða hamla viðgangi og landnámi birkis á Suðurlandi.
Catherine R. Gallagher, en hún vinnur að doktorsverkefni í jarðfræði við Háskóla Íslands. Verkefnið nefnist Characterising ice-magma interactions during a shallow subglacial fissure eruption: northern Laki, a case study. Rannsóknin fjallar um samspil íss og kviku í sprungugosi undir þunnri jökulhettu og nýtir sér Skaftáreldana 1783-84 sem vettvangsdæmi. Skilningur á eldvirkni við fyrrnefndar aðstæður er mikilvægur þar sem jöklar hörfa nú æ meir.
Maite Cerezo, en hún vinnur að doktorsverkefni í líffræði við Háskóla Íslands. Verkefnið nefnist Tengsl varpþéttleika, atferlis og stofnstjórnunar hjá spóa. Ein birtingarmynd hnignandi líffjölbreytni er mikil fækkun farfugla, og vega þar þungt eyðing búsvæða af mannavöldum auk loftslagsbreytinga. Sunnlendingar bera ábyrgð á stórum hluta heimsstofns spóans og er þess vænst að rannsóknin geti stutt við vernd spóastofnsins og skyldra tegunda.

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Íslenskunám á Klaustri

Íslenska 1 & 2 staðnám — uppfrifjun og grunnnámskeið fyrir byrjendur.
20 klst. í janúar–febrúar með Maríu Rúnarsdóttur.
Hefst 12. janúar.

Í boði:
• Íslenska 1 & 2 – staðnám
• Íslenska 2 A1.2 – online
• Íslenska 3 B1.1 – online
• Íslenska 4 B1.2 – online
• Íslenska 5 C1.1 – online

Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/


Icelandic courses in Kirkjubæjarklaustur

Icelandic 1 & 2 classroom refresher for beginners and those wanting stronger fundamentals.
20 hours, January–February. Starts 12 January.

Courses available:
• Icelandic 1 & 2 – classroom
• Icelandic 2 A1.2 – online
• Icelandic 3 B1.1 – online
• Icelandic 4 B1.2 – online
• Icelandic 5 C1.1 – online

Register at fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/
... See MoreSee Less

Íslenskunám á Kla
View Comments likes Like 1 Comments: 0 Shares: 0

Íslenskunám í Hofgarði

Íslenska 1 A1.1 staðnám hefst 19. janúar. Fullkomið fyrir þá sem vilja byrja frá grunni. Online framhaldsáfangar eru einnig í boði.

Í boði:
• Íslenska 1 A1.1 – staðnám
• Íslenska 2 A1.2 – online
• Íslenska 3 B1.1 – online
• Íslenska 4 B1.2 – online
• Íslenska 5 C1.1 – online

Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/

Icelandic courses in Hofgarður
The Icelandic 1 A1.1 classroom course begins on 19 January — perfect for beginners. Online courses at higher levels are also available.

Courses available:
• Icelandic 1 A1.1 – classroom
• Icelandic 2 A1.2 – online
• Icelandic 3 B1.1 – online
• Icelandic 4 B1.2 – online
• Icelandic 5 C1.1 – online

Register at fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/
... See MoreSee Less

Íslenskunám í Hof
View Comments likes Like 0 Comments: 0 Shares: 0

Lærum íslensku á Höfn

Íslenska 1 A1.1 staðnám í Nýheimum — fullkomið fyrir byrjendur. Online framhaldsáfangar í boði fyrir þá sem vilja sveigjanleika.

Í boði:
• Íslenska 1 A1.1 – staðnám
• Íslenska 2 A1.2 – online
• Íslenska 3 B1.1 – online
• Íslenska 4 B1.2 – online
• Íslenska 5 C1.1 – online

Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/

Learn Icelandic in Höfn

The Icelandic 1 A1.1 classroom course is ideal for beginners. Additional online levels are available for continued study.

Courses available:
• Icelandic 1 A1.1 – classroom
• Icelandic 2 A1.2 – online
• Icelandic 3 B1.1 – online
• Icelandic 4 B1.2 – online
• Icelandic 5 C1.1 – online

Register at fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/

#íslenska
#íslenskunám
#learnicelandic
#suðurland
#fræðslunetið
... See MoreSee Less

Lærum íslensku á
View Comments likes Like 0 Comments: 0 Shares: 1

Fræðslunet Suðurlands sendir nemendum, samstarfsaðilum og vinum jólakveðjur og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.

Skrifstofan lokar frá og með 23. des til 1. janúar.
... See MoreSee Less

Fræðslunet Suðurl
View Comments likes Like 3 Comments: 0 Shares: 0

Icelandic Language Course – Hvolsvöllur
Start Date: January 12, 2026
Instructor: Lea Birna Lárusdóttir
Join our A1.2 Icelandic course in Hvolsvöllur! Classes are held twice a week, Mondays and Wednesdays, from 16:30 to 18:30.

This course is ideal for:
• Learners who have completed A1.1, or
• Individuals living in Iceland with a basic understanding of the language (A1.1 is not required).

Why join?
✔ Build a strong foundation in Icelandic
✔ Receive an official certificate upon completion
✔ Improve your language skills for job applications

Additional benefit: Trade unions will reimburse part of the course fee.

Already have a basic knowledge of Icelandic? Explore our online courses on our website! fraedslunetid.is/icelandic-courses-level-2-islenska-2/
... See MoreSee Less

Icelandic Language C
View Comments likes Like 2 Comments: 0 Shares: 0

Íslenskunám í Vík

Staðnámsáfangar í Íslenska 2 og Íslenska 3 hefjast 12. janúar í Kötlusetri. Online áfangar eru einnig í boði.

Í boði:
• Íslenska 2 A1.2 – staðnám
• Íslenska 3 B1.1 – staðnám
• Íslenska 2 A1.2 – online
• Íslenska 3 B1.1 – online
• Íslenska 4 B1.2 – online
• Íslenska 5 C1.1 – online

Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/

Icelandic courses in Vík

Classroom courses for Icelandic 2 and 3 begin on 12 January at Kötlusetur. Online courses are available at multiple levels.

Courses available:
• Icelandic 2 A1.2 – classroom
• Icelandic 3 B1.1 – classroom
• Icelandic 2 A1.2 – online
• Icelandic 3 B1.1 – online
• Icelandic 4 B1.2 – online
• Icelandic 5 C1.1 – online

Register at fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/
... See MoreSee Less

Íslenskunám í Ví
View Comments likes Like 0 Comments: 0 Shares: 0
Load more

HÉR ERUM VIÐ

  • Tryggvagata 13 |  800 Selfoss | s. 560 2030
  • Vallarbraut 16 | 860 Hvolsvöllur | s. 560 2038
  • Nýheimar Litlubrú 2 | 780 Höfn | s. 560 2039

Afgreiðslutími Skrifstofu

Mánudagur til fimmtudags: 09:00-16:00
Föstudagur: 09:00-15:00
Laugardagur og sunnudagur: Lokað

©2023 Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579