Að skynja hjartsláttinn í heimabyggð
Elfa Svanhildur Hermannsdóttir skrifar:
,,Einn af hornsteinum samfélagsins er að fólk geti sótt sér þá menntun sem hugur þess stendur til, óháð búsetu og efnahag. Samfélagsbreytingarnar eru hraðar, nú sem aldrei fyrr, og námsframboð þarf ætíð að taka mið af þeim. Símenntunarmiðstöðvar starfa í öllum landshlutum og gegna afar mikilvægu hlutverki. Ég dreg reyndar í efa að fólk geri sér almennt grein fyrir því hversu fjölbreytt verkefni eru á hendi þeirra. Á fámennari svæðum er gildi símenntunarmiðstöðvanna enn augljósara. Hið nána samstarf við nærumhverfið skiptir svo miklu máli. Ekki bara hvað varðar grunn- og framhaldsskóla, ekkert síður varðandi framhaldsfræðslu og símenntun.
Menntunin til fólksins
Á þeim tíma sem ég hef starfað að símenntunarmálum á Vestfjörðum hef ég styrkst í þeirri trú að það skipti miklu máli að færa menntunina nær fólkinu. Það er einfaldlega lykilatriði í því að fólk nýti sér það nám sem í boði er á hverjum tíma. Eðli símenntunarmiðstöðvanna um allt land er að skynja hjartsláttinn á þeim svæðum sem þær starfa og geta þannig brugðist skjótt við og sett upp nám með skömmum fyrirvara. Gott dæmi um þetta er námskeiðahald sem komið var á fót með skömmum fyrirvara í verkfalli sjómanna í byrjun síðasta árs. Við skynjum þarfirnar á okkar svæðum og vinnum náið með atvinnulífinu, verðum við óskum þess um tiltekin námskeið eða námslínur eða höfum frumkvæði að því að bjóða upp á slíkt.
Meira...
Það virkar vel að meta raunfærni fólks
Bryndís Þráinsdóttir skrifar:
“Við erum alltaf að læra. Á hverjum einasta degi söfnum við í sarpinn fjölbreyttri reynslu sem nýtist okkur bæði í leik og starfi. Lífsreynslu okkar fáum við í gegnum fjölskyldulíf, starfið okkar, tómstundir og úr námi, bæði formlegu og óformlegu. Þessi samanlagða reynsla okkar er kölluð raunfærni.
Nýir starfsmenn hjá Fræðslunetinu
Ráðnir hafa verið tveir nýir verkefnastjórar til starfa hjá Fræðslunetinu. Það eru þær Dýrfinna Sigurjónsdóttir og Sædís Ösp Valdimarsdóttir. Dýrfinna, sem hefur starfað sem kennari
Símenntun og atvinnulífið
Valgeir B. Magnússon skrifar:
“Símenntunarmiðstöðvar um land allt starfa í nánu samstarfi við atvinnulífið með námskeiðum af ýmsum toga og heildstæðu námi sem skipulagt er með fyrirtækjunum. Í framtíðinni munum við sem störfum að símenntun og fullorðinsfræðslu án efa beina sjónum okkar í ríkari mæli að því að auka hæfni fólks til þess að takast á við fjölbreytt störf á vinnumarkaði. Til þess höfum við ýmsar leiðir, t.d. raunfærnimat sem hefur gengið almennt mjög vel og verið mikilvægur þáttur í því að draga fram kunnáttu og reynslu fólks og jafnframt að ýta undir að það sæki sér aukna þekkingu.
Icelandic courses level 1 | Fræðslunetið ... See MoreSee Less
Learn More
Icelandic courses level 1 | Fræðslunetið
fraedslunetid.is
Icelandic courses level 1 | Fræðslunetið0 CommentsComment on Facebook
Icelandic courses level 1 | Fræðslunetið ... See MoreSee Less
Learn More
Icelandic courses level 1 | Fræðslunetið
fraedslunetid.is
Icelandic courses level 1 | Fræðslunetið0 CommentsComment on Facebook
Sérsniðið námskeið fyrir Úkraínufólk. ... See MoreSee Less
Learn More
Icelandic courses level 1 | Fræðslunetið
fraedslunetid.is
Icelandic courses level 1 | Fræðslunetið0 CommentsComment on Facebook
Námskeið með Önnu Lindu og úkraínskum túlki Bohdana Vasyliuk. Sérsniðið fyrir Úkraínufólk. ... See MoreSee Less
Learn More
Icelandic courses level 1 | Fræðslunetið
fraedslunetid.is
Icelandic courses level 1 | Fræðslunetið0 CommentsComment on Facebook
Icelandic courses level 2 | Íslenska 2 | Fræðslunetið ... See MoreSee Less
Learn More
Icelandic courses level 2 | Íslenska 2 | Fræðslunetið
fraedslunetid.is
Icelandic courses level 2 | Íslenska 2 | Fræðslunetið0 CommentsComment on Facebook
Icelandic courses level 2 | Íslenska 2 | Fræðslunetið ... See MoreSee Less
Learn More
Icelandic courses level 2 | Íslenska 2 | Fræðslunetið
fraedslunetid.is
Icelandic courses level 2 | Íslenska 2 | Fræðslunetið0 CommentsComment on Facebook