
Saga Fræðslunetsins í 20 ár
Fyrir tuttugu árum; þann 28. ágúst 1999 gerðist sá merki atburður að Fræðslunetið var stofnað af félagsamtökum, fyrirtækjum stéttarfélögum og sveitarfélögum á Suðurlandi. Með því
Fyrir tuttugu árum; þann 28. ágúst 1999 gerðist sá merki atburður að Fræðslunetið var stofnað af félagsamtökum, fyrirtækjum stéttarfélögum og sveitarfélögum á Suðurlandi. Með því
Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2019. Úthlutað verður kr. 1.500.000 í styrki þetta árið. Styrkurinn er ætlaður
Áformað er að nám í Menntastoðum hefjist seinni partinn í ágúst 2019. Námið er ætlað þeim sem stefna á nám við undirbúningsdeildir háskóla eða vilja efla
Þann 10. Janúar síðastliðinn fór fram árlegur hátíðarfundur Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands. Fundurinn fór að venju fram í Fjölbrautaskóla Suðurlands að viðstöddum forseta Íslands og um 150 gestum sem komu víðsvegar að af Suðurlandi.
Hefð hefur verið fyrir því á hátíðarfundum að fá kynningu á einhverju verkefni sem sjóðurinn hefur styrkt. Þetta árið voru það Aníta Þorgerður Tryggvadóttir og Ingibjörg Steinunn Sæmundsdóttir styrkhafar 2016 sem kynntu sitt áhugaverða verkefni; Fjölþætt heilsurækt í sveitarfélögum.
Sveinn Aðalsteinsson stjórnarformaður sjóðsins fór yfir niðurstöðu dómnefndar sjóðsins vegna styrkþega fyrir árið 2018 og gerði grein fyrir niðurstöðum. Sjóðurinn ákvað að þessu sinni að styrkja tvö verkefni um kr. 750.000 – eða samtals kr. 1.500.000 -. Styrkhafar sjóðsins fyrir árið 2018 eru:
• Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir vegna doktorsverkefnisins; Eyjafjallajökulsgos 2010 – áhrif á íbúa og enduruppbygging samfélaga. Í verkefninu er sjónum beint að seiglu samfélaga (community resilience) vegna náttúruhamfara. Kannað er hvernig íbúar, starfsfólk og viðbragðsaðilar í sveitarfélögunum Rangárþingi eystra og Mýrdalshreppi álitu sig í stakk búinir til að takast á við eldgos áður en Eyjafjallajökulsgosið árið 2010 hófst, hvaða áhrif gosið hafði og hvernig þessum samfélögum gekk að takast á við afleiðingar gossins.
• Ástrós Rún Sigurðardóttir vegna mastersverkefnisins; Þáttur félags- og menningarauðs í námi og menntun barna með fjölmenningarlegan bakgrunn. Í verkefninu verður leitast við að svara því hvaða áhrif menningar- og félagsauður foreldra og forráðamanna hefur á nám innflytjendabarna í Sveitarfélaginu Árborg og jafnframt að rannsaka hvernig grunnskólakennarar og annað fagfólk í skólasamfélaginu stuðla að fjölmenningarlegri menntun nemenda sinna.
Það var forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sem afhenti styrkina og ávarpaði fundinn.
🤖 ChatGPT frá A–Ö – byrjendanámskeið
Hefur þú áhuga á gervigreind og hvernig hún nýtist í daglegu lífi og starfi?
Á þessu námskeiði færðu hagnýta leiðsögn í notkun ChatGPT – frá fyrstu skrefum til einfaldra verkefna sem geta sparað þér tíma og auðveldað vinnuna.
22. og 23. september kl. 8:30–11:30
Fjölheimar, Selfoss
👉 Það eru aðeins nokkur laus pláss eftir!
Námskeiðið hentar öllum sem vilja kynna sér möguleika gervigreindar – engin fyrri reynsla nauðsynleg.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is
📞 Sími: 560 2030
Tryggðu þér pláss í dag og taktu fyrstu skrefin í heimi gervigreindar! ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📚 Learn Icelandic – Online Courses
This September we offer flexible Icelandic courses online. You can study at home or anywhere – all you need is an internet connection.
Starting dates:
September 16th: Icelandic 4 (B1.1)
Suitable for both beginners and those who want to improve further. Classes are taught online with a teacher who is flexible and accessible to everyone.yone.
September 22nd: Icelandic 2 (A1.2)
Suitable for both beginners and those who want to improve further. Classes are taught online with a teacher – flexible and accessible for everyone.
🔗 Registration: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 Phone: 560 2030
Secure your spot today and take the next step in learning Icelandic!
📚 Lærðu íslensku – Online námskeið
Í september bjóðum við upp á sveigjanleg íslenskunámskeið í gegnum netið. Þú getur lært heima eða hvar sem er – eina sem þú þarft er nettenging.
Námskeið sem hefjast:
16. september: Íslenska 4 (B1.1)
22.september: Íslenska 2 (A1.2)
Hentar bæði byrjendum og þeim sem vilja bæta sig enn frekar. Kennslan fer fram í fjarfundum með kennara – sveigjanlegt og aðgengilegt fyrir alla.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 Sími: 560 2030
Tryggðu þér pláss í dag og taktu næsta skref í íslenskunámi! ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Öræfi
• Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Hofgarði.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Þægilegt nám í heimabyggð + online.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Reykholt (Biskupstungur)
• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Bergholti, Kistuholti 3.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Heimabyggð + netnámsval.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Höfn
• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Nýheimum.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Sveigjanleg námsleið – staðnám og online.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📚 Íslenskunámskeið á Suðurlandi
Í september hefjast ný íslenskunámskeið í heimabyggð og í gegnum netið:
September: Vík, Höfn, Hvolsvöllur, Reykholt, Öræfi
September: Selfoss
Online valkostir: frá 9. og 22. september
✅ Fyrir byrjendur og lengra komna
✅ Heimabyggð eða online – sveigjanlegt fyrir alla
✅ Tækifæri til að bæta íslenskuna fyrir vinnu og daglegt líf
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 Sími: 560 2030
✨ Tryggðu þér pláss í dag og taktu fyrsta skrefið í íslenskunámi! ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook