Search
Close this search box.

Fréttir og tilkynningar

Stórt og mikilvægt verkefni

Guðjónína Sæmundsdóttir formaður Kvasis

Guðjónína Sæmundsdóttir formaður Kvasis, samtaka símenntunarmiðstöðva skrifar:
Í mörgum tilfellum er það stórt skref fyrir fólk sem hefur ekki lokið formlegri framhaldsskólagöngu að setjast aftur á skólabekk og sækja sér aukna menntun. Ótal spurningar vakna, eins og t.d.; „á ég eitthvert erindi á skólabekk eftir öll þessi ár?“ eða „ræð ég nokkuð við þetta verkefni?“
Þetta eru fullkomlega eðlilegar spurningar. Það gleðilega er að nær undantekningalaust er fólk sem lætur verða af því að sækja sér aukna þekkingu fullt þakklætis fyrir að hafa tekið skrefið. Það er líka ánægjulegt að í fjölmörgum tilfellum er þetta skref aðeins rifa á glugga inn í heim tækifæra sem fólk nýtir sér síðan í framhaldinu.
Meira...
Námsmennirnir við útskriftina ásamt Gunnlaugi Dan, kennara og Stefáni Ólafssyni, prófdómara.

Luku prófi í smáskiparéttindum

Í vetur hefur Fræðslunetið verið í samstarfi við Framhaldsskóla Austur- Skaftafellssýslu og Fisktækniskólann varðandi nám í Fisktækni fyrir starfsfólk Skinneyjar – Þinganess á Hornafirði. Nemendur

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
18 hours ago

Fræðslunetið 25 ára Nov 7, 1:45pmÍ tilefni af 25 ára afmæli Fræðslunetsins verður boðið til afmælisfundar fimmtudaginn 7. nóvember kl. 14 í Fjölheimum á Selfossi og í beinu streymi á FB.
Atburðurinn hefst með erindi Ásdísar Hjálmsdóttur Ólympíufara „Náðu árangri“. Að erindinu loknu verður gestum boðið í afmæliskaffi.
... See MoreSee Less

... See MoreSee Less

Á þessu ári er Fræðslunetið 25 ára. Það var stofnað á degi símenntunar þann 28. ágúst 1999. Í tilefni tímamótanna verður haldin afmælisveisla þann 7. nóvember kl. 14. Afmælið hefst með fræðsluerindi Ásdísar Hjálmsdóttur Ólympíufara sem hún kallar ,,Að ná árangri“. Hún er ásamt fleiru leiðbeinandi í hugrænni frammistöðu. Að erindi loknu verður boðið uppá afmæliskaffi. Veislan fer fram í Fjölheimum, Tryggvagötu 13 á Selfossi. Það eru allir boðnir velkomnir.

Fyrir 5 árum skrifaði Ásmundur Sverrir Pálsson sögu Fræðslunetsins og er hún aðgengileg hér: fraedslunetid.is/wp-content/uploads/2023/08/Fraedslunetid_Voxturogvidgangur_191118EH-lokaskjal.pdf
... See MoreSee Less

Á þessu ári er Fræðslunetið 25 ára. Það var stofnað á degi símenntunar þann 28. ágúst 1999. Í tilefni tímamótanna verður haldin afmælisveisla þann 7. nóvember kl. 14. Afmælið hefst með fræðsluerindi Ásdísar Hjálmsdóttur Ólympíufara sem hún kallar ,,Að ná árangri“.  Hún er ásamt fleiru leiðbeinandi í hugrænni frammistöðu. Að erindi loknu verður boðið uppá afmæliskaffi. Veislan fer fram í Fjölheimum, Tryggvagötu 13 á Selfossi. Það eru allir boðnir velkomnir.

Fyrir 5 árum skrifaði Ásmundur Sverrir Pálsson sögu Fræðslunetsins og er hún aðgengileg hér: https://fraedslunetid.is/wp-content/uploads/2023/08/Fraedslunetid_Voxturogvidgangur_191118EH-lokaskjal.pdf

Íslenska 1 á Hvolsvelli hefst 7. október - enn laus pláss! ... See MoreSee Less

Íslenska 1 á Hvolsvelli hefst 7. október - enn laus pláss!Image attachment
Load more