Fréttir og tilkynningar

Elva Svanhildur Hermannsdóttir framkvæmdastjóri Fræðmiðstöðvar Vestfjarða

Að skynja hjartsláttinn í heimabyggð

Elva Svanhildur Hermannsdóttir framkvæmdastjóri Fræðmiðstöðvar Vestfjarða
Elfa Svanhildur Hermannsdóttir skrifar:
,,Einn af hornsteinum samfélagsins er að fólk geti sótt sér þá menntun sem hugur þess stendur til, óháð búsetu og efnahag. Samfélagsbreytingarnar eru hraðar, nú sem aldrei fyrr, og námsframboð þarf ætíð að taka mið af þeim. Símenntunarmiðstöðvar starfa í öllum landshlutum og gegna afar mikilvægu hlutverki. Ég dreg reyndar í efa að fólk geri sér almennt grein fyrir því hversu fjölbreytt verkefni eru á hendi þeirra. Á fámennari svæðum er gildi símenntunarmiðstöðvanna enn augljósara. Hið nána samstarf við nærumhverfið skiptir svo miklu máli. Ekki bara hvað varðar grunn- og framhaldsskóla, ekkert síður varðandi framhaldsfræðslu og símenntun.

Menntunin til fólksins

Á þeim tíma sem ég hef starfað að símenntunarmálum á Vestfjörðum hef ég styrkst í þeirri trú að það skipti miklu máli að færa menntunina nær fólkinu. Það er einfaldlega lykilatriði í því að fólk nýti sér það nám sem í boði er á hverjum tíma. Eðli símenntunarmiðstöðvanna um allt land er að skynja hjartsláttinn á þeim svæðum sem þær starfa og geta þannig brugðist skjótt við og sett upp nám með skömmum fyrirvara. Gott dæmi um þetta er námskeiðahald sem komið var á fót með skömmum fyrirvara í verkfalli sjómanna í byrjun síðasta árs. Við skynjum þarfirnar á okkar svæðum og vinnum náið með atvinnulífinu, verðum við óskum þess um tiltekin námskeið eða námslínur eða höfum frumkvæði að því að bjóða upp á slíkt.

Meira...
Þráinsdóttir hjá Farskólanum.

Það virkar vel að meta raunfærni fólks

Þráinsdóttir hjá Farskólanum.
Bryndís Þráinsdóttir skrifar:
“Við erum alltaf að læra. Á hverjum einasta degi söfnum við í sarpinn fjölbreyttri reynslu sem nýtist okkur bæði í leik og starfi. Lífsreynslu okkar fáum við í gegnum fjölskyldulíf, starfið okkar, tómstundir og úr námi, bæði formlegu og óformlegu. Þessi samanlagða reynsla okkar er kölluð raunfærni.
Meira...

Nýir starfsmenn hjá Fræðslunetinu

Ráðnir hafa verið tveir nýir verkefnastjórar til starfa hjá Fræðslunetinu.  Það eru þær Dýrfinna Sigurjónsdóttir og Sædís Ösp Valdimarsdóttir.  Dýrfinna, sem hefur starfað sem kennari

Meira...
Valgeir Blöndal Magnússon

Símenntun og atvinnulífið

Valgeir Blöndal Magnússon
Valgeir B. Magnússon skrifar:
“Símenntunarmiðstöðvar um land allt starfa í nánu samstarfi við atvinnulífið með námskeiðum af ýmsum toga og heildstæðu námi sem skipulagt er með fyrirtækjunum. Í framtíðinni munum við sem störfum að símenntun og fullorðinsfræðslu án efa beina sjónum okkar í ríkari mæli að því að auka hæfni fólks til þess að takast á við fjölbreytt störf á vinnumarkaði. Til þess höfum við ýmsar leiðir, t.d. raunfærnimat sem hefur gengið almennt mjög vel og verið mikilvægur þáttur í því að draga fram kunnáttu og reynslu fólks og jafnframt að ýta undir að það sæki sér aukna þekkingu.
Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA

📅 Námskeið í íslensku fyrir útlendinga hefjast í september. Tryggðu þér pláss!

Fræðslunetið býður upp á íslenskunámskeið sem henta byrjendum og lengra komnum. Kennt um allt Suðurland.

✅ Námið hentar vel ef þú:
• Vilt bæta færni þína í íslensku
• Vilt auka starfsmöguleika þína
• Vilt læra íslensku undir leiðsögn reynslumikilla kennara

🔗 Skráning og nánari upplýsingar:
fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2 | Sími: 560 2030

✨ Allir eru velkomnir í íslenskt samfélag – við styðjum þig í vegferðinni!

Shape

ICELANDIC FOR FOREIGNERS

📅 Upcoming Icelandic courses begin in September 2025. Secure your spot today!

Fræðslunetið offers Icelandic courses suitable for both beginners and advanced learners. Taught all over South Iceland.

✅ This course is ideal if you:

• Want to improve your Icelandic skills
• Want to enhance your job opportunities
• Want to learn Icelandic under the guidance of experienced teachers

🔗 Registration and more information:

fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2 | Phone: 560 2030
... See MoreSee Less

ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA 

📅 Námskeið í íslensku fyrir útlendinga hefjast í september.  Tryggðu þér pláss! 

Fræðslunetið  býður upp á íslenskunámskeið sem henta byrjendum og lengra komnum. Kennt um allt Suðurland.  

✅ Námið hentar vel ef þú: 
• Vilt bæta færni þína í íslensku 
• Vilt auka starfsmöguleika þína 
• Vilt læra íslensku undir leiðsögn reynslumikilla kennara 

🔗 Skráning og nánari upplýsingar: 
fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2 | Sími: 560 2030 

✨ Allir eru velkomnir í íslenskt samfélag – við styðjum þig í vegferðinni! 

Shape 

ICELANDIC FOR FOREIGNERS 

📅 Upcoming Icelandic courses begin in September 2025. Secure your spot today! 

Fræðslunetið offers Icelandic courses suitable for both beginners and advanced learners. Taught all over South Iceland. 

✅ This course is ideal if you: 

 • Want to improve your Icelandic skills 
 • Want to enhance your job opportunities 
 • Want to learn Icelandic under the guidance of experienced teachers 

🔗 Registration and more information: 

 fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2 | Phone: 560 2030Image attachment

ChatGPT námskeið fyrir byrjendur – frá A til Ö

Viltu læra að nota gervigreind í starfi eða daglegu lífi?

Á tveggja daga námskeiði kynnist þú ChatGPT frá grunni og lærir að vinna með texta, myndefni og gögn í hagnýtum verkefnum.

📍 Selfoss: 22.–23. september kl. 08:30–11:30
📍 Hvolsvöllur: 22.–23. september kl. 13:00–16:00

Námskeiðið hentar þeim sem hafa áhuga á gervigreind en litla sem enga reynslu. Kennsla er í höndum sérfræðinga frá Javelin AI.
• Verð: 69.500 kr.
• Skráningarfrestur: til 5. september
• Takmörkuð sæti – aðeins 20 á hvorum stað

Skráðu þig hér:
fraedslunetid.is/chatgpt-gervigreindarnamskeid
... See MoreSee Less

ChatGPT námskeið fyrir byrjendur – frá A til Ö

Viltu læra að nota gervigreind í starfi eða daglegu lífi?

Á tveggja daga námskeiði kynnist þú ChatGPT frá grunni og lærir að vinna með texta, myndefni og gögn í hagnýtum verkefnum.

📍 Selfoss: 22.–23. september kl. 08:30–11:30
📍 Hvolsvöllur: 22.–23. september kl. 13:00–16:00

Námskeiðið hentar þeim sem hafa áhuga á gervigreind en litla sem enga reynslu. Kennsla er í höndum sérfræðinga frá Javelin AI.
• Verð: 69.500 kr.
• Skráningarfrestur: til 5. september
• Takmörkuð sæti – aðeins 20 á hvorum stað

Skráðu þig hér:
fraedslunetid.is/chatgpt-gervigreindarnamskeid

Fræðslunetið lokar skrifstofu sinni frá 4. júlí og opnar hana aftur 5. ágúst.

Viðamiklar upplýsingar má finna á vef Fræðslunetsins um nám sem er í boði, raunfærnimat og náms- og starfsráðgjöf.

Á vefnum er einnig hægt að skrá sig í nám/raunfærnimat.

Starfsfólk Fræðslunetsins.
... See MoreSee Less

Nýttu tækifærið í haust – taktu næstu skref í námi!

Fræðslunetið á Suðurlandi býður upp á einstaklingsmiðað nám á framhaldskólastigi fyrir þá sem vilja efla sig í námi, starfi eða í lífinu almennt.

📅 Í boði eru eftirfarandi brautir:
• Félagsliðagátt. Námið byrjar 18. ágúst 2025
• Menntastoðir. Námið byrjar 14. ágúst 2025
• Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú. Námið byrjar 27. ágúst 2025

✅ Hentar vel ef þú:
• Vilt styrkja grunninn áður en þú heldur áfram í frekara nám
• Vilt styrkja þig í starfi
• Vilt stunda sveigjanlegt nám með vinnu

🔗 Skráðu þig eða fáðu nánari upplýsingar um námið:
fraedslunetid.is/formlegt-nam-a-haustoenn/

✨ Það er aldrei of seint að hefja nám og við erum með þér frá fyrsta degi.
... See MoreSee Less

Nýttu tækifærið í haust – taktu næstu skref í námi!

Fræðslunetið á Suðurlandi býður upp á einstaklingsmiðað  nám á framhaldskólastigi fyrir þá sem vilja efla sig í námi, starfi eða í lífinu almennt.

📅 Í boði eru eftirfarandi brautir:
• Félagsliðagátt.  Námið byrjar 18. ágúst 2025
• Menntastoðir.  Námið byrjar 14. ágúst 2025
• Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú.  Námið byrjar 27. ágúst 2025

✅ Hentar vel ef þú:
• Vilt styrkja grunninn áður en þú heldur áfram í frekara nám
• Vilt styrkja þig í starfi
• Vilt stunda sveigjanlegt nám með vinnu 

🔗 Skráðu þig eða fáðu nánari upplýsingar um námið:
https://fraedslunetid.is/formlegt-nam-a-haustoenn/

✨ Það er aldrei of seint að hefja nám  og við erum með þér frá fyrsta degi.

🎓 Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú – Haustönn 2025

Nám hefst 27. ágúst 2025!
Þetta er kjörið nám fyrir þá sem starfa (eða stefna á starf) við umönnun og uppeldi barna í leikskólum, grunnskólum eða frístundastarfi.

- Kennt samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla
- Fjölbreyttar námsgreinar sem efla hæfni í starfi

✨ Námið getur einnig verið góður undirbúningur fyrir frekara framhaldsskólanám eða aðrar starfsleiðir.

Nánari upplýsingar & skráning:
👉 fraedslunetid.is/leikskolaida-studningsfulltruabru/

📧 Fyrirspurnir: eydis@fraedslunet.is
... See MoreSee Less

🎓 Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú – Haustönn 2025

Nám hefst 27. ágúst 2025!
Þetta er kjörið nám fyrir þá sem starfa (eða stefna á starf) við umönnun og uppeldi barna í leikskólum, grunnskólum eða frístundastarfi.

- Kennt samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla
- Fjölbreyttar námsgreinar sem efla hæfni í starfi

✨ Námið getur einnig verið góður undirbúningur fyrir frekara framhaldsskólanám eða aðrar starfsleiðir.

Nánari upplýsingar & skráning:
👉 https://fraedslunetid.is/leikskolaida-studningsfulltruabru/

📧 Fyrirspurnir: eydis@fraedslunet.is

Félagsliðagátt – Nám sem skapar tækifæri!

Námið hefst 18. ágúst 2025
Félagsliðagátt er kjörið nám fyrir þá sem starfa eða stefna á starf í umönnun og stuðningi við einstaklinga.

- Þekking á samskiptum, þjónustu og aðstoð
- Mikilvæg undirstaða fyrir áframhaldandi nám í félagsliðabrú
- Kennd samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla

✨ Námið er sniðið að þörfum hvers og eins og getur auðveldað bæði starfsþróun og áframhaldandi nám.

Nánari upplýsingar & skráning:
fraedslunetid.is/formlegt-nam-a-haustoenn/felagslidagatt/

📧 Fyrirspurnir: eydis@fraedslunet.is
... See MoreSee Less

Félagsliðagátt – Nám sem skapar tækifæri!

Námið hefst 18. ágúst 2025 
Félagsliðagátt er kjörið nám fyrir þá sem starfa eða stefna á starf í umönnun og stuðningi við einstaklinga.

- Þekking á samskiptum, þjónustu og aðstoð
- Mikilvæg undirstaða fyrir áframhaldandi nám í félagsliðabrú
- Kennd samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla

✨ Námið er sniðið að þörfum hvers og eins og getur auðveldað bæði starfsþróun og áframhaldandi nám.

 Nánari upplýsingar & skráning:
 https://fraedslunetid.is/formlegt-nam-a-haustoenn/felagslidagatt/

📧 Fyrirspurnir: eydis@fraedslunet.is
Load more