Fréttir og tilkynningar

Nýir starfsmenn hjá Fræðslunetinu

Ráðnir hafa verið tveir nýir verkefnastjórar til starfa hjá Fræðslunetinu.  Það eru þær Dýrfinna Sigurjónsdóttir og Sædís Ösp Valdimarsdóttir.  Dýrfinna, sem hefur starfað sem kennari

Meira...
Valgeir Blöndal Magnússon

Símenntun og atvinnulífið

Valgeir Blöndal Magnússon
Valgeir B. Magnússon skrifar:
“Símenntunarmiðstöðvar um land allt starfa í nánu samstarfi við atvinnulífið með námskeiðum af ýmsum toga og heildstæðu námi sem skipulagt er með fyrirtækjunum. Í framtíðinni munum við sem störfum að símenntun og fullorðinsfræðslu án efa beina sjónum okkar í ríkari mæli að því að auka hæfni fólks til þess að takast á við fjölbreytt störf á vinnumarkaði. Til þess höfum við ýmsar leiðir, t.d. raunfærnimat sem hefur gengið almennt mjög vel og verið mikilvægur þáttur í því að draga fram kunnáttu og reynslu fólks og jafnframt að ýta undir að það sæki sér aukna þekkingu.
Meira...

Stórt og mikilvægt verkefni

Guðjónína Sæmundsdóttir formaður Kvasis

Guðjónína Sæmundsdóttir formaður Kvasis, samtaka símenntunarmiðstöðva skrifar:
Í mörgum tilfellum er það stórt skref fyrir fólk sem hefur ekki lokið formlegri framhaldsskólagöngu að setjast aftur á skólabekk og sækja sér aukna menntun. Ótal spurningar vakna, eins og t.d.; „á ég eitthvert erindi á skólabekk eftir öll þessi ár?“ eða „ræð ég nokkuð við þetta verkefni?“
Þetta eru fullkomlega eðlilegar spurningar. Það gleðilega er að nær undantekningalaust er fólk sem lætur verða af því að sækja sér aukna þekkingu fullt þakklætis fyrir að hafa tekið skrefið. Það er líka ánægjulegt að í fjölmörgum tilfellum er þetta skref aðeins rifa á glugga inn í heim tækifæra sem fólk nýtir sér síðan í framhaldinu.
Meira...
Námsmennirnir við útskriftina ásamt Gunnlaugi Dan, kennara og Stefáni Ólafssyni, prófdómara.

Luku prófi í smáskiparéttindum

Í vetur hefur Fræðslunetið verið í samstarfi við Framhaldsskóla Austur- Skaftafellssýslu og Fisktækniskólann varðandi nám í Fisktækni fyrir starfsfólk Skinneyjar – Þinganess á Hornafirði. Nemendur

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Íslenskunám á Klaustri

Íslenska 1 & 2 staðnám — uppfrifjun og grunnnámskeið fyrir byrjendur.
20 klst. í janúar–febrúar með Maríu Rúnarsdóttur.
Hefst 12. janúar.

Í boði:
• Íslenska 1 & 2 – staðnám
• Íslenska 2 A1.2 – online
• Íslenska 3 B1.1 – online
• Íslenska 4 B1.2 – online
• Íslenska 5 C1.1 – online

Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/


Icelandic courses in Kirkjubæjarklaustur

Icelandic 1 & 2 classroom refresher for beginners and those wanting stronger fundamentals.
20 hours, January–February. Starts 12 January.

Courses available:
• Icelandic 1 & 2 – classroom
• Icelandic 2 A1.2 – online
• Icelandic 3 B1.1 – online
• Icelandic 4 B1.2 – online
• Icelandic 5 C1.1 – online

Register at fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/
... See MoreSee Less

Íslenskunám á Kla
View Comments likes Like 1 Comments: 0 Shares: 0

Íslenskunám í Hofgarði

Íslenska 1 A1.1 staðnám hefst 19. janúar. Fullkomið fyrir þá sem vilja byrja frá grunni. Online framhaldsáfangar eru einnig í boði.

Í boði:
• Íslenska 1 A1.1 – staðnám
• Íslenska 2 A1.2 – online
• Íslenska 3 B1.1 – online
• Íslenska 4 B1.2 – online
• Íslenska 5 C1.1 – online

Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/

Icelandic courses in Hofgarður
The Icelandic 1 A1.1 classroom course begins on 19 January — perfect for beginners. Online courses at higher levels are also available.

Courses available:
• Icelandic 1 A1.1 – classroom
• Icelandic 2 A1.2 – online
• Icelandic 3 B1.1 – online
• Icelandic 4 B1.2 – online
• Icelandic 5 C1.1 – online

Register at fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/
... See MoreSee Less

Íslenskunám í Hof
View Comments likes Like 0 Comments: 0 Shares: 0

Lærum íslensku á Höfn

Íslenska 1 A1.1 staðnám í Nýheimum — fullkomið fyrir byrjendur. Online framhaldsáfangar í boði fyrir þá sem vilja sveigjanleika.

Í boði:
• Íslenska 1 A1.1 – staðnám
• Íslenska 2 A1.2 – online
• Íslenska 3 B1.1 – online
• Íslenska 4 B1.2 – online
• Íslenska 5 C1.1 – online

Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/

Learn Icelandic in Höfn

The Icelandic 1 A1.1 classroom course is ideal for beginners. Additional online levels are available for continued study.

Courses available:
• Icelandic 1 A1.1 – classroom
• Icelandic 2 A1.2 – online
• Icelandic 3 B1.1 – online
• Icelandic 4 B1.2 – online
• Icelandic 5 C1.1 – online

Register at fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/

#íslenska
#íslenskunám
#learnicelandic
#suðurland
#fræðslunetið
... See MoreSee Less

Lærum íslensku á
View Comments likes Like 0 Comments: 0 Shares: 1

Fræðslunet Suðurlands sendir nemendum, samstarfsaðilum og vinum jólakveðjur og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.

Skrifstofan lokar frá og með 23. des til 1. janúar.
... See MoreSee Less

Fræðslunet Suðurl
View Comments likes Like 3 Comments: 0 Shares: 0

Icelandic Language Course – Hvolsvöllur
Start Date: January 12, 2026
Instructor: Lea Birna Lárusdóttir
Join our A1.2 Icelandic course in Hvolsvöllur! Classes are held twice a week, Mondays and Wednesdays, from 16:30 to 18:30.

This course is ideal for:
• Learners who have completed A1.1, or
• Individuals living in Iceland with a basic understanding of the language (A1.1 is not required).

Why join?
✔ Build a strong foundation in Icelandic
✔ Receive an official certificate upon completion
✔ Improve your language skills for job applications

Additional benefit: Trade unions will reimburse part of the course fee.

Already have a basic knowledge of Icelandic? Explore our online courses on our website! fraedslunetid.is/icelandic-courses-level-2-islenska-2/
... See MoreSee Less

Icelandic Language C
View Comments likes Like 2 Comments: 0 Shares: 0

Íslenskunám í Vík

Staðnámsáfangar í Íslenska 2 og Íslenska 3 hefjast 12. janúar í Kötlusetri. Online áfangar eru einnig í boði.

Í boði:
• Íslenska 2 A1.2 – staðnám
• Íslenska 3 B1.1 – staðnám
• Íslenska 2 A1.2 – online
• Íslenska 3 B1.1 – online
• Íslenska 4 B1.2 – online
• Íslenska 5 C1.1 – online

Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/

Icelandic courses in Vík

Classroom courses for Icelandic 2 and 3 begin on 12 January at Kötlusetur. Online courses are available at multiple levels.

Courses available:
• Icelandic 2 A1.2 – classroom
• Icelandic 3 B1.1 – classroom
• Icelandic 2 A1.2 – online
• Icelandic 3 B1.1 – online
• Icelandic 4 B1.2 – online
• Icelandic 5 C1.1 – online

Register at fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/
... See MoreSee Less

Íslenskunám í Ví
View Comments likes Like 0 Comments: 0 Shares: 0
Load more