Fréttir og tilkynningar

Þjónusta við fyrirtæki og stofnanir

Fræðslunetið skipuleggur sérsniðin námskeið samkvæmt óskum viðskiptavina. Það annast einnig umsýslu og utanumhald vegna funda og námskeiða sé eftir því leitað. Hægt er að leigja

Meira...
Frá afhendingu styrksins, Sólrún Auðbertsdóttir, herra Ólafur Ragnar Grímsson og Jónas Guðnason

Styrkur Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands 2015

Frá afhendingu styrksins, Sólrún Auðbertsdóttir, herra Ólafur Ragnar Grímsson og Jónas Guðnason

Þann 14. janúar var haldinn hátíðarfundur vísinda- og rannsóknasjóðs Suðurlands í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Fundinn sóttu rúmlega 60 manns.
Aðalverkefni fundarins var að veita þremur nemendum í masters- og doktorsnámi styrki til rannsóknaverkefna sinna. Steingerður Hreinsdóttir formaður sjóðsstjórnar fór yfir störf sjóðsins og gerði grein fyrir úthlutun 2015.

Meira...

Haustið fer vel af stað

  Frá myndlistarsmiðju á Höfn, einbeitingin leynir sér ekki.  Haustið fer vel af stað hjá Fræðslunetinu. Fjölmargir námsmenn hafa hafið nám á hinum ýmsu námsbrautum.

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Load more