Fréttir og tilkynningar

Nýjungar í námi byggðar á traustum grunni

Námsframboð haustannar af einingabæru námi hjá Fræðslunetinu hefur sjaldan verið eins fjölbreytt og nú í haust. Alls er boðið upp á sex mismunandi námsbrautir og eru þær kenndar ýmist í dreif- og/eða staðnámi.  Hér ná nefna námsbrautir eins og Grunmenntaskóla, Menntastoðir og Sölu- markaðs- og rekstrarnám. Einnig fór af stað í september sl. nám í svæðisleiðsögn í samstarfi við Menntaskólann í Kópavogi. Námsmenn koma víða að af Suðurlandi enda er starfssvæði Fræðslunetsins víðfeðmt, eða allt frá Þorlákshöfn til Hafnar í Hornafirði.

Meira...

Náms- og starfsráðgjöf er allt í senn – fræðandi, græðandi og leiðbeinandi

Um þessar mundir fagnar Félag náms- og stafsráðgjafa 35 ára afmæli en þann 20. október síðastliðinn voru 10 ár síðan haldið var fyrst uppá dag náms- og starfsráðgjafar á Íslandi. Á síðasta ári voru 25 ár síðan námsbraut náms- og starfsráðgjafar var stofnuð við Háskóla Íslands. 
Náms- og starfsráðgjafar starfa víða í samfélaginu svo sem með börnum og unglingum í grunn- og framhaldsskólum, með fullorðnum á háskólastigi og í símenntunarmiðstöðvum. Einnig starfa náms- og starfsráðgjafar við fræðslustörf og stjórnun hjá einkafyrirtækjum. Hér á Suðurlandi starfa um það bil 15 náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum og hjá Fræðslunetinu-símenntun á Suðurlandi.
 
Meira...
Áhugasamir nemar í Rangárþingi ytra mættu á opnunina.

Nýtt námsver opnað á Hellu

Þann 29. ágúst sl., var  nýtt námsver á Hellu formlega opnað. Það er á jarðhæð í Miðjunni þar sem áður voru fundarsalir sveitarfélagsins.  Gengið er

Meira...

Starfsmannabreytingar hjá Fræðslunetinu

Starfsmannabreytingar verða hjá Fræðslunetinu í upphafi haustannar.  Margrét Gauja Magnúsdóttir verkefnastjóri sem var í 50% stöðuhlutfalli á Höfn hefur látið af störfum.  Eyrún Guðmundsdóttir verkefnastjóri

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

🤖 ChatGPT frá A–Ö – byrjendanámskeið

Hefur þú áhuga á gervigreind og hvernig hún nýtist í daglegu lífi og starfi?
Á þessu námskeiði færðu hagnýta leiðsögn í notkun ChatGPT – frá fyrstu skrefum til einfaldra verkefna sem geta sparað þér tíma og auðveldað vinnuna.

22. og 23. september kl. 8:30–11:30
Fjölheimar, Selfoss

👉 Það eru aðeins nokkur laus pláss eftir!

Námskeiðið hentar öllum sem vilja kynna sér möguleika gervigreindar – engin fyrri reynsla nauðsynleg.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is

📞 Sími: 560 2030

Tryggðu þér pláss í dag og taktu fyrstu skrefin í heimi gervigreindar!
... See MoreSee Less

🤖 ChatGPT frá A–Ö – byrjendanámskeið

Hefur þú áhuga á gervigreind og hvernig hún nýtist í daglegu lífi og starfi?
Á þessu námskeiði færðu hagnýta leiðsögn í notkun ChatGPT – frá fyrstu skrefum til einfaldra verkefna sem geta sparað þér tíma og auðveldað vinnuna.

22. og 23. september kl. 8:30–11:30
 Fjölheimar, Selfoss

👉 Það eru aðeins nokkur laus pláss eftir!

Námskeiðið hentar öllum sem vilja kynna sér möguleika gervigreindar – engin fyrri reynsla nauðsynleg.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is

📞 Sími: 560 2030

 Tryggðu þér pláss í dag og taktu fyrstu skrefin í heimi gervigreindar!

📚 Learn Icelandic – Online Courses

This September we offer flexible Icelandic courses online. You can study at home or anywhere – all you need is an internet connection.

Starting dates:

September 16th: Icelandic 4 (B1.1)

Suitable for both beginners and those who want to improve further. Classes are taught online with a teacher who is flexible and accessible to everyone.yone.

September 22nd: Icelandic 2 (A1.2)

Suitable for both beginners and those who want to improve further. Classes are taught online with a teacher – flexible and accessible for everyone.

🔗 Registration: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 Phone: 560 2030

Secure your spot today and take the next step in learning Icelandic!

📚 Lærðu íslensku – Online námskeið

Í september bjóðum við upp á sveigjanleg íslenskunámskeið í gegnum netið. Þú getur lært heima eða hvar sem er – eina sem þú þarft er nettenging.

Námskeið sem hefjast:

16. september: Íslenska 4 (B1.1)

22.september: Íslenska 2 (A1.2)

Hentar bæði byrjendum og þeim sem vilja bæta sig enn frekar. Kennslan fer fram í fjarfundum með kennara – sveigjanlegt og aðgengilegt fyrir alla.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 Sími: 560 2030

Tryggðu þér pláss í dag og taktu næsta skref í íslenskunámi!
... See MoreSee Less

📚 Learn Icelandic – Online Courses

This September we offer flexible Icelandic courses online. You can study at home or anywhere – all you need is an internet connection.

 Starting dates:

September 16th: Icelandic 4 (B1.1)

Suitable for both beginners and those who want to improve further. Classes are taught online with a teacher who is flexible and accessible to everyone.yone.

September 22nd: Icelandic 2 (A1.2)

Suitable for both beginners and those who want to improve further. Classes are taught online with a teacher – flexible and accessible for everyone.

🔗 Registration: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 Phone: 560 2030

 Secure your spot today and take the next step in learning Icelandic!

📚 Lærðu íslensku – Online námskeið

Í september bjóðum við upp á sveigjanleg íslenskunámskeið í gegnum netið. Þú getur lært heima eða hvar sem er – eina sem þú þarft er nettenging.

 Námskeið sem hefjast:

16. september: Íslenska 4 (B1.1)

22.september: Íslenska 2 (A1.2)

Hentar bæði byrjendum og þeim sem vilja bæta sig enn frekar. Kennslan fer fram í fjarfundum með kennara – sveigjanlegt og aðgengilegt fyrir alla.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 Sími: 560 2030

 Tryggðu þér pláss í dag og taktu næsta skref í íslenskunámi!

📍 Öræfi

• Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Hofgarði.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Þægilegt nám í heimabyggð + online.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 560 2030
... See MoreSee Less

📍 Öræfi

• Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Hofgarði.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Þægilegt nám í heimabyggð + online.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2  

📞 560 2030

📍 Reykholt (Biskupstungur)

• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Bergholti, Kistuholti 3.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Heimabyggð + netnámsval.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 560 2030
... See MoreSee Less

📍 Reykholt (Biskupstungur)

• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Bergholti, Kistuholti 3.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Heimabyggð + netnámsval.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2  

📞 560 2030

📍 Höfn

• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Nýheimum.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Sveigjanleg námsleið – staðnám og online.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 560 2030
... See MoreSee Less

📍 Höfn

• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Nýheimum.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Sveigjanleg námsleið – staðnám og online.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2  

📞 560 2030

📚 Íslenskunámskeið á Suðurlandi

Í september hefjast ný íslenskunámskeið í heimabyggð og í gegnum netið:

September: Vík, Höfn, Hvolsvöllur, Reykholt, Öræfi

September: Selfoss

Online valkostir: frá 9. og 22. september

✅ Fyrir byrjendur og lengra komna
✅ Heimabyggð eða online – sveigjanlegt fyrir alla
✅ Tækifæri til að bæta íslenskuna fyrir vinnu og daglegt líf

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 Sími: 560 2030

✨ Tryggðu þér pláss í dag og taktu fyrsta skrefið í íslenskunámi!
... See MoreSee Less

📚 Íslenskunámskeið á Suðurlandi

Í september hefjast ný íslenskunámskeið í heimabyggð og í gegnum netið:

September: Vík, Höfn, Hvolsvöllur, Reykholt, Öræfi

September: Selfoss

Online valkostir: frá 9. og 22. september

✅ Fyrir byrjendur og lengra komna
✅ Heimabyggð eða online – sveigjanlegt fyrir alla
✅ Tækifæri til að bæta íslenskuna fyrir vinnu og daglegt líf

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 Sími: 560 2030

✨ Tryggðu þér pláss í dag og taktu fyrsta skrefið í íslenskunámi!
Load more