Fréttir og tilkynningar

Áhugasamir nemar í Rangárþingi ytra mættu á opnunina.

Nýtt námsver opnað á Hellu

Þann 29. ágúst sl., var  nýtt námsver á Hellu formlega opnað. Það er á jarðhæð í Miðjunni þar sem áður voru fundarsalir sveitarfélagsins.  Gengið er

Meira...

Starfsmannabreytingar hjá Fræðslunetinu

Starfsmannabreytingar verða hjá Fræðslunetinu í upphafi haustannar.  Margrét Gauja Magnúsdóttir verkefnastjóri sem var í 50% stöðuhlutfalli á Höfn hefur látið af störfum.  Eyrún Guðmundsdóttir verkefnastjóri

Meira...
Í starfsþjálfun á námskeiðinu Tækifæri í ferðaþjónustu

Tækifæri í ferðaþjónustu – nýtt nám á Suðurlandi

Í starfsþjálfun á námskeiðinu Tækifæri í ferðaþjónustu
Í vor lauk viðamiklu þróunarverkefni hjá Fræðslunetinu sem snýst um að þróa og tilraunakenna nám, undir heitinu Tækifæri í ferðaþjónustu, fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu og þá sem hafa áhuga á starfi í greininni.
Verkefnið er samstarf Fræðslunetsins – símenntunar á Suðurlandi, Atorku – félags atvinnurekenda á Suðurlandi,  Fjölbrautabrautaskóla Suðurlands, Vinnumálastofnunar Suðurlandi,  Verslunarmannafélags Suðurlands og þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna á Suðurlandi. Fræðslusjóður veitti styrk til verkefnisins.
Við undirbúning og skipulagningu námsins var leitað samstarfs við fyrirtæki og þjónustuaðila á öllu starfssvæði Fræðslunetsins sem nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í Hornafirði í austri. Send var könnun til tæplega 100 aðila sem brugðust vel við og einnig voru fyrirtæki í Árnessýslu boðuð til fundar til nánara samstarfs svo námið mætti gagnast sem best, bæði vinnustöðum og þátttakendum.
Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Íslenskunám á Klaustri

Íslenska 1 & 2 staðnám — uppfrifjun og grunnnámskeið fyrir byrjendur.
20 klst. í janúar–febrúar með Maríu Rúnarsdóttur.
Hefst 12. janúar.

Í boði:
• Íslenska 1 & 2 – staðnám
• Íslenska 2 A1.2 – online
• Íslenska 3 B1.1 – online
• Íslenska 4 B1.2 – online
• Íslenska 5 C1.1 – online

Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/


Icelandic courses in Kirkjubæjarklaustur

Icelandic 1 & 2 classroom refresher for beginners and those wanting stronger fundamentals.
20 hours, January–February. Starts 12 January.

Courses available:
• Icelandic 1 & 2 – classroom
• Icelandic 2 A1.2 – online
• Icelandic 3 B1.1 – online
• Icelandic 4 B1.2 – online
• Icelandic 5 C1.1 – online

Register at fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/
... See MoreSee Less

Íslenskunám á Kla
View Comments likes Like 1 Comments: 0 Shares: 0

Íslenskunám í Hofgarði

Íslenska 1 A1.1 staðnám hefst 19. janúar. Fullkomið fyrir þá sem vilja byrja frá grunni. Online framhaldsáfangar eru einnig í boði.

Í boði:
• Íslenska 1 A1.1 – staðnám
• Íslenska 2 A1.2 – online
• Íslenska 3 B1.1 – online
• Íslenska 4 B1.2 – online
• Íslenska 5 C1.1 – online

Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/

Icelandic courses in Hofgarður
The Icelandic 1 A1.1 classroom course begins on 19 January — perfect for beginners. Online courses at higher levels are also available.

Courses available:
• Icelandic 1 A1.1 – classroom
• Icelandic 2 A1.2 – online
• Icelandic 3 B1.1 – online
• Icelandic 4 B1.2 – online
• Icelandic 5 C1.1 – online

Register at fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/
... See MoreSee Less

Íslenskunám í Hof
View Comments likes Like 0 Comments: 0 Shares: 0

Lærum íslensku á Höfn

Íslenska 1 A1.1 staðnám í Nýheimum — fullkomið fyrir byrjendur. Online framhaldsáfangar í boði fyrir þá sem vilja sveigjanleika.

Í boði:
• Íslenska 1 A1.1 – staðnám
• Íslenska 2 A1.2 – online
• Íslenska 3 B1.1 – online
• Íslenska 4 B1.2 – online
• Íslenska 5 C1.1 – online

Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/

Learn Icelandic in Höfn

The Icelandic 1 A1.1 classroom course is ideal for beginners. Additional online levels are available for continued study.

Courses available:
• Icelandic 1 A1.1 – classroom
• Icelandic 2 A1.2 – online
• Icelandic 3 B1.1 – online
• Icelandic 4 B1.2 – online
• Icelandic 5 C1.1 – online

Register at fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/

#íslenska
#íslenskunám
#learnicelandic
#suðurland
#fræðslunetið
... See MoreSee Less

Lærum íslensku á
View Comments likes Like 0 Comments: 0 Shares: 1

Fræðslunet Suðurlands sendir nemendum, samstarfsaðilum og vinum jólakveðjur og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.

Skrifstofan lokar frá og með 23. des til 1. janúar.
... See MoreSee Less

Fræðslunet Suðurl
View Comments likes Like 3 Comments: 0 Shares: 0

Icelandic Language Course – Hvolsvöllur
Start Date: January 12, 2026
Instructor: Lea Birna Lárusdóttir
Join our A1.2 Icelandic course in Hvolsvöllur! Classes are held twice a week, Mondays and Wednesdays, from 16:30 to 18:30.

This course is ideal for:
• Learners who have completed A1.1, or
• Individuals living in Iceland with a basic understanding of the language (A1.1 is not required).

Why join?
✔ Build a strong foundation in Icelandic
✔ Receive an official certificate upon completion
✔ Improve your language skills for job applications

Additional benefit: Trade unions will reimburse part of the course fee.

Already have a basic knowledge of Icelandic? Explore our online courses on our website! fraedslunetid.is/icelandic-courses-level-2-islenska-2/
... See MoreSee Less

Icelandic Language C
View Comments likes Like 2 Comments: 0 Shares: 0

Íslenskunám í Vík

Staðnámsáfangar í Íslenska 2 og Íslenska 3 hefjast 12. janúar í Kötlusetri. Online áfangar eru einnig í boði.

Í boði:
• Íslenska 2 A1.2 – staðnám
• Íslenska 3 B1.1 – staðnám
• Íslenska 2 A1.2 – online
• Íslenska 3 B1.1 – online
• Íslenska 4 B1.2 – online
• Íslenska 5 C1.1 – online

Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/

Icelandic courses in Vík

Classroom courses for Icelandic 2 and 3 begin on 12 January at Kötlusetur. Online courses are available at multiple levels.

Courses available:
• Icelandic 2 A1.2 – classroom
• Icelandic 3 B1.1 – classroom
• Icelandic 2 A1.2 – online
• Icelandic 3 B1.1 – online
• Icelandic 4 B1.2 – online
• Icelandic 5 C1.1 – online

Register at fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/
... See MoreSee Less

Íslenskunám í Ví
View Comments likes Like 0 Comments: 0 Shares: 0
Load more