Fréttir og tilkynningar

Við Dynjandisfoss

Haustfundur Símenntar

Ársfundur Símenntar var haldinn á Ísafirði dagana 26. og 27. september sl. Símennt er samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva og er hægt að skoða heimasíðu samtakanna

Meira...
Færni á vinnumarkaði áSelfossi

Nýtt nám hjá Fræðslunetinu

Hjá Fræðslunetinu hófst kennsla á námsleiðinni Færni á vinnumarkaði í síðustu viku, sem er vottuð námskrá. Námið er ætlað fötluðu fólki í atvinnuleit og er

Meira...
Færni á vinnumarkaði

Færni á vinnumarkaði

Haustið 2024 verður boðið upp á starfstengt nám innan framhaldsfræðslunnar fyrir fatlað fólk í atvinnuleit sem er að stíga inn á almenna vinnumarkaðinn.  Námið er

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

🎓 Viltu styrkja þig fyrir framtíðina?
Vinnumálastofnun býður upp á námsleiðina Færni til framtíðar – hönnuð fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu.

📌 Námið fer fram í litlum hópum með miklum stuðningi þar sem áhersla er lögð á félagsfærni, sjálfstæði og praktíska færni.
🧠 Markmiðið er að efla sjálfstraust og auka möguleika á virkni í samfélaginu og á vinnumarkaði.

📍 Kennt í Fjölheimum, Selfossi
📞 Nánari upplýsingar: sudurland@vmst.is
... See MoreSee Less

🎓 Viltu styrkja þig fyrir framtíðina?
Vinnumálastofnun býður upp á námsleiðina Færni til framtíðar – hönnuð fyrir einstaklinga með skerta starfsgetu.

📌 Námið fer fram í litlum hópum með miklum stuðningi þar sem áhersla er lögð á félagsfærni, sjálfstæði og praktíska færni.
🧠 Markmiðið er að efla sjálfstraust og auka möguleika á virkni í samfélaginu og á vinnumarkaði.

📍 Kennt í Fjölheimum, Selfossi
📞 Nánari upplýsingar: sudurland@vmst.is

Viltu læra spænsku í haust?
Hvort sem þú hefur aldrei lært spænsku áður eða vilt rifja upp grunninn – þetta námskeið er fyrir þig!

👄 Áhersla á munnlega tjáningu
📚 Grunnur í málfræði og orðaforða
🌎 Hagnýt samtöl: ferðalög, veður, matur, verslun, fjölskylda o.fl.

📆 Fjarnám – 6 skipti
🕖 Miðvikudagar kl. 19:00–21:00
🗓 3. september – 8. október 2025
💻 Kennt í gegnum netið
👨‍🏫 Kennari: Carlos, ensku- og spænskumælandi og með góða tengingu við Ísland
💸 Verð: 45.000 kr.

Við lok námskeiðsins munt þú geta:
✅ Haldið einföld samtöl
✅ Pantað mat, spurt til vegar og verslað
✅ Skilið og notað algengar setningar í daglegum aðstæðum

🎯 Skráning er hafin! Smelltu hér 👇
🔗 fraedslunetid.is/sp/
... See MoreSee Less

Viltu læra spænsku í haust?
Hvort sem þú hefur aldrei lært spænsku áður eða vilt rifja upp grunninn – þetta námskeið er fyrir þig!

👄 Áhersla á munnlega tjáningu
📚 Grunnur í málfræði og orðaforða
🌎 Hagnýt samtöl: ferðalög, veður, matur, verslun, fjölskylda o.fl.

📆 Fjarnám – 6 skipti
🕖 Miðvikudagar kl. 19:00–21:00
🗓 3. september – 8. október 2025
💻 Kennt í gegnum netið
👨‍🏫 Kennari: Carlos, ensku- og spænskumælandi og með góða tengingu við Ísland
💸 Verð: 45.000 kr.

Við lok námskeiðsins munt þú geta:
✅ Haldið einföld samtöl
✅ Pantað mat, spurt til vegar og verslað
✅ Skilið og notað algengar setningar í daglegum aðstæðum

🎯 Skráning er hafin! Smelltu hér 👇
🔗 https://fraedslunetid.is/sp/

Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi leitar að metnaðarfullum verkefnastjóra til að starfa á starfsstöð Fræðslunetsins á Selfossi.

Um er að ræða fullt stöðugildi, sem skiptist þannig að 75% snýr að verkefnastjórnun í fræðslu fatlaðs fólks og 25% í verkefnastjórnun almennt í fullorðinsfræðslu.
Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2025.

Nánari upplýsingar hér:
alfred.is/starf/verkefnastjori-i-fullordinsfraedslu-fatlads-folks-og-fleira
... See MoreSee Less

🎉 Gleðilega páska! 🐣🌷

Fræðslunetið óskar öllum nemendum, samstarfsaðilum og samfélaginu öllu gleðilega páska og hlýja vorstrauma!

📌 Athugið!
Við verðum með lokað frá skírdag, fimmtudeginum 17. apríl, til og með mánudeginum 21. apríl.
Við opnum aftur þriðjudaginn 22. apríl.

Njótið hátíðanna með fjölskyldu og vinum 💛

– Fræðslunetið | Símenntun á Suðurlandi
... See MoreSee Less

🎉 Gleðilega páska! 🐣🌷

Fræðslunetið óskar öllum nemendum, samstarfsaðilum og samfélaginu öllu gleðilega páska og hlýja vorstrauma!

📌 Athugið!
Við verðum með lokað frá skírdag, fimmtudeginum 17. apríl, til og með mánudeginum 21. apríl.
Við opnum aftur þriðjudaginn 22. apríl.

Njótið hátíðanna með fjölskyldu og vinum 💛

– Fræðslunetið | Símenntun á Suðurlandi
Load more

Nýtt námskeið hefst 3 september