Fréttir og tilkynningar

Starfsfólk fræðslunetsins í Mími

Fræðslunetið á faraldsfæti

Á starfsdegi Fræðslunetsins þetta vorið var ákveðið að heimsækja fræðsluaðila í Reykjavík til að kynnast starfsemi þeirra og ýmsum nýjungum í starfinu. Fyrst var farið

Meira...

Spjallmót í Vík

Þann 29. maí s.l. lauk námskeiðinu Íslenska 2 á vegum Fræðslunetsins – símenntunar á Suðurlandi í Vík í Mýrdal. Það er orðin hefð fyrir því

Meira...
Íslenska Árborg 2024

Íslenska fyrir starfsfólk Sveitarfélagsins Árborgar

Íslenska fyrir starfsfólk Sveitarfélagsins Árborgar hjá Fræðslunetinu Nýverið útskrifaðist hópur starfsfólks Sveitarfélagsins Árborgar úr starfstengdu íslenskunámi sem var samstarfsverkefni Fræðslunetsins og sveitarfélagsins. Námskeiðið fór fram

Meira...
Færniþjálfun á vinnumarkaði

Færinþjálfun á vinnumarkaði

Færniþjálfun á vinnumarkaði Nánari upplýsingar veita: Sara Dögg hjá VMST,  sara.d.svanhildardottir@vmst.is og Hildur Bettý hjá FA, betty@frae.is Kynnið ykkur málið, einstakt tækifæri til að fá

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

🤖 ChatGPT FRÁ A TIL Ö

Síðasta námskeið sló í gegn og því höfum við samið við Javelin um að vera með annað námskeið á Hvolsvelli auk framhaldsnámskeiðs.

🔹 Byrjendanámskeið – 26. og 27.nóvember kl: 09-12
🔹 Framhaldsnámskeið – 27.nóvember kl: 13-16

👉Nánari upplýsingar og skráning er hér:
Byrjendur: fraedslunetid.is/chatgpt-fra-a-o-byrjendanamskeid
Framhald: fraedslunetid.is/chatgpt-fra-a-o-framhaldsnamskeid

Lærðu að nýta gervigreindina ChatGPT á einfaldan og hagnýtan hátt.
... See MoreSee Less

🤖 ChatGPT FRÁ A TIL Ö

Síðasta námskeið sló í gegn og því höfum við samið við Javelin um að vera með annað námskeið á Hvolsvelli auk framhaldsnámskeiðs.

🔹 Byrjendanámskeið – 26. og 27.nóvember kl: 09-12
🔹 Framhaldsnámskeið – 27.nóvember kl: 13-16

 👉Nánari upplýsingar og skráning er hér:
Byrjendur: fraedslunetid.is/chatgpt-fra-a-o-byrjendanamskeid
Framhald: fraedslunetid.is/chatgpt-fra-a-o-framhaldsnamskeid

 Lærðu að nýta gervigreindina ChatGPT á einfaldan og hagnýtan hátt.

Námskeið í að stofna og reka fyrirtæki!

📍 4. & 11. nóvember í Fjölheimum á Selfossi (á íslensku)
📍 5. & 12. nóvember í Fjölheimum á Selfossi (á ensku)

Farið verður yfir stofnun og skráningu fyrirtækja, félagaform og lögformleg atriði, hvenær, hvar og hvernig er það gert. Þá verður fjallað um grunnatriði varðandi fjárhag, bókhald og skattaumhverfi fyrirtækja, eins og virðisaukaskatt.
Leiðbeinandi er Bryndís Sigurðardóttir hefur áratuga langa reynslu af bókhaldi og rekstartölum og leggur áherslu á einfalda verkferla þar sem bókhald er notað til að betrumbæta rekstur og auðvelda vinnu í skattaumhverfi fyrirtækja.

Námskeiðið er niðurgreitt af Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - SASS
Verð er 29.900 og skráning fer fram hér 👇

Á íslensku: umsokn.inna.is/#!/login/1181/709355

Á ensku: umsokn.inna.is/#!/login/1181/709356

Skráningarfrestur er til 24. okt
... See MoreSee Less

Námskeið í að stofna og reka fyrirtæki! 

📍 4. & 11. nóvember í Fjölheimum á Selfossi (á íslensku)
📍 5. & 12. nóvember í Fjölheimum á Selfossi (á ensku)

Farið verður yfir stofnun og skráningu fyrirtækja, félagaform og lögformleg atriði, hvenær, hvar og hvernig er það gert. Þá verður fjallað um grunnatriði varðandi fjárhag, bókhald og skattaumhverfi fyrirtækja, eins og virðisaukaskatt.
Leiðbeinandi er Bryndís Sigurðardóttir hefur áratuga langa reynslu af bókhaldi og rekstartölum og leggur áherslu á einfalda verkferla þar sem bókhald er notað til að betrumbæta rekstur og auðvelda vinnu í skattaumhverfi fyrirtækja.

Námskeiðið er niðurgreitt af Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - SASS 
Verð er 29.900 og skráning fer fram hér 👇

Á íslensku: https://umsokn.inna.is/#!/login/1181/709355 

Á ensku: https://umsokn.inna.is/#!/login/1181/709356

Skráningarfrestur er til 24. okt

📚 Icelandic Course in Kirkjubæjarklaustur – Postponed

The Icelandic 1 course in Kirkjubæjarklaustur has been postponed until October 28th.

- Time: 17:00–19:00
- Location: Kirkjubæjarstofa

The course is for beginners and adapts to each participant’s level to support progress in Icelandic.

👉 Registration: fraedslunetid.is/icelandic-courses-level-one

📚 Íslenskunámskeið í Kirkjubæjarklaustri – Frestað

Íslenska 1 námskeiðið í Kirkjubæjarklaustri hefur verið frestað til 28. október.

- Tími: 17:00–19:00
- Staðsetning: Kirkjubæjarstofa

Námskeiðið er ætlað byrjendum og aðlagast hverjum þátttakanda þannig að allir fái sem mest út úr náminu.

👉 Skráning: fraedslunetid.is/icelandic-courses-level-one
... See MoreSee Less

📚 Icelandic Course in Kirkjubæjarklaustur – Postponed

The Icelandic 1 course in Kirkjubæjarklaustur has been postponed until October 28th.

- Time: 17:00–19:00
- Location: Kirkjubæjarstofa

The course is for beginners and adapts to each participant’s level to support progress in Icelandic.

👉 Registration: fraedslunetid.is/icelandic-courses-level-one

📚 Íslenskunámskeið í Kirkjubæjarklaustri – Frestað

Íslenska 1 námskeiðið í Kirkjubæjarklaustri hefur verið frestað til 28. október.

- Tími: 17:00–19:00
- Staðsetning: Kirkjubæjarstofa

Námskeiðið er ætlað byrjendum og aðlagast hverjum þátttakanda þannig að allir fái sem mest út úr náminu.

👉 Skráning: fraedslunetid.is/icelandic-courses-level-one
Load more

Námskeið í að stofna og reka fyrirtæki

Farið verður yfir stofnun og skráningu fyrirtækja, félagaform og lögformleg atriði — hvenær, hvar og hvernig það er gert. Einnig verður fjallað um helstu atriði varðandi fjárhag, bókhald og skattaumhverfi fyrirtækja, svo sem virðisaukaskatt.