Fréttir og tilkynningar

Íslenska 2

Íslenskukennsla til umfjöllunar

Mánudaginn 16. janúar síðastliðinn kynnti Sólveig Hildur Björnsdóttir, formaður Símenntar – samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva, ráðherranefnd um íslenska tungu hugmyndir félagsins um tækifæri og leiðir

Meira...

Raunfærnimat á haustönn 2023

Raunfærnimat 2024 Á vorönn 2025 verður boðið upp á eftirfarandi raunfærnimat;  Raunfærnimat fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu, umsjón Sandra D. Gunnarsdóttir, sandra@fraedslunet.is Félagsliðagátt, umsjón Kristín Elfa

Meira...

Starfstengt nám hjá Fræðslunetinu

Leikskólaliðar og stuðningsfulltrúar vorið 2022

Um þessar mundir eru tíu ár síðan að Fræðslunetið bauð í fyrsta sinn upp á nám fyrir félagsliða. Í þessum fyrsta hópi skráðu sig 12 þátttakendur. Námið var skipulagt til tveggja ára og kennt var tvisvar í viku. Eftir þetta fyrsta ár var komin góð reynsla á námsfyrirkomulagið og því fór Fræðslunetið af stað með sambærilegt nám fyrir starfsfólk leikskóla og haustið 2013 var í fyrsta sinn boðið upp á Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú. Síðan þá hafa báðar þessar námsbrautar verið vel sóttar og í heildina hafa 149 einstaklingar útskrifast úr náminu.

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

📣 Frétt um íslenskunámskeið Fræðslunetsins á Vísi!
Við erum stolt af því að geta boðið úkraínska þátttakendur velkomna í íslenskunám á Selfossi.

➡️ Lesa nánar:
🔗 www.visir.is/g/20252710797d/32-ukrainubuar-a-islenskunamskeid-a-selfossi
... See MoreSee Less

📣 Frétt um íslenskunámskeið Fræðslunetsins á Vísi!
Við erum stolt af því að geta boðið úkraínska þátttakendur velkomna í íslenskunám á Selfossi.

➡️ Lesa nánar:
🔗 https://www.visir.is/g/20252710797d/32-ukrainubuar-a-islenskunamskeid-a-selfossi

📍 Náms- og starfsráðgjöf á Höfn

Eydís Katla Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Fræðslunetinu, verður til viðtals á Höfn (í Nýheimum) í byrjun apríl:

🗓 1. apríl kl. 13:30 – 15:30
🗓 2. apríl kl. 8:30 – 11:00

Viðtal er gjaldfrjálst, en nauðsynlegt er að panta tíma:
📧 eydis@fraedslunet.is
📞 560 2030

Ef þú ert að íhuga nám eða breytingu á starfsvettvangi er viðtal við ráðgjafa frábær byrjun.

📍 Educational and Career Guidance in Höfn

Eydís Katla Guðmundsdóttir, career counselor at Fræðslunetið, will be available for appointments at Nýheimar in Höfn:

🗓 April 1st from 13:30 – 15:30
🗓 April 2nd from 8:30 – 11:00

The counseling is free of charge, but appointments must be booked:
📧 eydis@fraedslunet.is
📞 560 2030

If you are considering studying or changing your career path, a conversation with a counselor is a great first step.
... See MoreSee Less

📍 Náms- og starfsráðgjöf á Höfn

Eydís Katla Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Fræðslunetinu, verður til viðtals á Höfn (í Nýheimum) í byrjun apríl:

🗓 1. apríl kl. 13:30 – 15:30
🗓 2. apríl kl. 8:30 – 11:00

Viðtal er gjaldfrjálst, en nauðsynlegt er að panta tíma:
📧 eydis@fraedslunet.is
📞 560 2030

Ef þú ert að íhuga nám eða breytingu á starfsvettvangi er viðtal við ráðgjafa frábær byrjun.

📍 Educational and Career Guidance in Höfn

Eydís Katla Guðmundsdóttir, career counselor at Fræðslunetið, will be available for appointments at Nýheimar in Höfn:

🗓 April 1st from 13:30 – 15:30
🗓 April 2nd from 8:30 – 11:00

The counseling is free of charge, but appointments must be booked:
📧 eydis@fraedslunet.is
📞 560 2030

If you are considering studying or changing your career path, a conversation with a counselor is a great first step.Image attachment
Load more