Fréttir og tilkynningar

Sædís Ösp kvödd á útskriftardeginum á Höfn.

Sædís kvödd

Sædís Ösp kvödd á útskriftardeginum á Höfn. Sædís Ösp Valdemarsdóttir verkefnastjóri á Höfn í Hornafirði hefur nú látið af störfum hjá Fræðslunetinu, en hún hefur

Meira...
PH0A1148

Útskriftir vorið 2022

Útskrifir úr námi hjá Fræðslunetinu fóru fram á Hótel Selfossi og í Nýheimum á Höfn í byrjun júní. Alls útskrifuðust 92 námsmenn, 45 úr raunfærnimati og 47 úr námi af margvíslegu tagi, s.s. Menntastoðum, Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabraut, Félagsliðagátt, Almennri starfshæfni, Skrefinu o.fl. 

Meira...

Náms- og rannsóknarstyrkur 2021

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2021. Úthlutað verður kr. 1.600.000 í styrki þetta árið. Styrkurinn er ætlaður

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Load more