
Það virkar vel að meta raunfærni fólks

Bryndís Þráinsdóttir skrifar:
“Við erum alltaf að læra. Á hverjum einasta degi söfnum við í sarpinn fjölbreyttri reynslu sem nýtist okkur bæði í leik og starfi. Lífsreynslu okkar fáum við í gegnum fjölskyldulíf, starfið okkar, tómstundir og úr námi, bæði formlegu og óformlegu. Þessi samanlagða reynsla okkar er kölluð raunfærni.
Nýir starfsmenn hjá Fræðslunetinu
Ráðnir hafa verið tveir nýir verkefnastjórar til starfa hjá Fræðslunetinu. Það eru þær Dýrfinna Sigurjónsdóttir og Sædís Ösp Valdimarsdóttir. Dýrfinna, sem hefur starfað sem kennari

Símenntun og atvinnulífið

Valgeir B. Magnússon skrifar:
“Símenntunarmiðstöðvar um land allt starfa í nánu samstarfi við atvinnulífið með námskeiðum af ýmsum toga og heildstæðu námi sem skipulagt er með fyrirtækjunum. Í framtíðinni munum við sem störfum að símenntun og fullorðinsfræðslu án efa beina sjónum okkar í ríkari mæli að því að auka hæfni fólks til þess að takast á við fjölbreytt störf á vinnumarkaði. Til þess höfum við ýmsar leiðir, t.d. raunfærnimat sem hefur gengið almennt mjög vel og verið mikilvægur þáttur í því að draga fram kunnáttu og reynslu fólks og jafnframt að ýta undir að það sæki sér aukna þekkingu.
Stórt og mikilvægt verkefni
Guðjónína Sæmundsdóttir formaður Kvasis, samtaka símenntunarmiðstöðva skrifar:
Í mörgum tilfellum er það stórt skref fyrir fólk sem hefur ekki lokið formlegri framhaldsskólagöngu að setjast aftur á skólabekk og sækja sér aukna menntun. Ótal spurningar vakna, eins og t.d.; „á ég eitthvert erindi á skólabekk eftir öll þessi ár?“ eða „ræð ég nokkuð við þetta verkefni?“
Þetta eru fullkomlega eðlilegar spurningar. Það gleðilega er að nær undantekningalaust er fólk sem lætur verða af því að sækja sér aukna þekkingu fullt þakklætis fyrir að hafa tekið skrefið. Það er líka ánægjulegt að í fjölmörgum tilfellum er þetta skref aðeins rifa á glugga inn í heim tækifæra sem fólk nýtir sér síðan í framhaldinu.
📍 Öræfi
• Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Hofgarði.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Þægilegt nám í heimabyggð + online.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Reykholt (Biskupstungur)
• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Bergholti, Kistuholti 3.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Heimabyggð + netnámsval.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Höfn
• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Nýheimum.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Sveigjanleg námsleið – staðnám og online.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📚 Íslenskunámskeið á Suðurlandi
Í september hefjast ný íslenskunámskeið í heimabyggð og í gegnum netið:
September: Vík, Höfn, Hvolsvöllur, Reykholt, Öræfi
September: Selfoss
Online valkostir: frá 9. og 22. september
✅ Fyrir byrjendur og lengra komna
✅ Heimabyggð eða online – sveigjanlegt fyrir alla
✅ Tækifæri til að bæta íslenskuna fyrir vinnu og daglegt líf
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 Sími: 560 2030
✨ Tryggðu þér pláss í dag og taktu fyrsta skrefið í íslenskunámi! ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Hvolsvöllur
• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Grunnskólanum.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Fyrir byrjendur og lengra komna.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Vík í Mýrdal
• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Kötlusetri.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Kennsla á staðnum og í gegnum netið.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook