Search
Close this search box.

Fréttir og tilkynningar

Næsta skref – nýr upplýsingavefur

næsta skref 2 2

Nýr upplýsingavefur sem ber heitið Næsta skref hefur verið opnaður. Markmið vefsins er að veita einstaklingum upplýsingar og aðgengi að ráðgjöf um störf á íslenskum vinnumarkaði, námsframboð þeim tengdum og raunfærnimatsleiðir. Skoða vefinn.

Það eru Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) og Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf (SÆNS) sem hafa unnið sameiginlega að þróun vefsins í samráði og samstarfi við ýmsa hagsmunaaðila, s.s. starfsgreinaráð, fagfélög og fræðsluaðila.

Meira...

Námsvísir vorannar kominn út

Námsvísir vorannar er kominn út í vefútgáfu. Hann er stútfullur af námskeiðum sem verða haldin um allt Suðurland á vorönn 2015. Að þessu sinni verður

Meira...

Próftækni og prófundirbúningur

Ef þú ert námsmaður er próftaka eitt af því sem þú getur ekki forðast. Með því að huga vel að undirbúningi fyrir próf og árangursríkri námstækni þá eru meiri líkur á því að þú dragir úr álagi og komir í veg fyrir óþarfa streitu og kvíða. Það má skipta prófundirbúningi í tvo hluta; efnislega yfirferð og námstækni annars vegar og hins vegar persónulegan undirbúning.

Meira...

Fjölmennasta útskrift til þessa

Þann 12. júní s.l. útskrifuðust 78 einstaklingar úr raunfærnimati hjá Fræðslunetinu. Aldrei hefur jafn stór hópur útskrifast í einu úr raunfærnimati á landinu. Þessir einstaklingar

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Laus pláss í Íslensku 2 í Þorlákshöfn! ... See MoreSee Less

Laus pláss í Íslensku 2 í Þorlákshöfn!Image attachment

Íslenska 1 hefst í Reykholti 8. október! ☀️ ... See MoreSee Less

Íslenska 1 hefst í Reykholti 8. október! ☀️Image attachment

Íslenska 4 á Höfn hefst 17. september! ... See MoreSee Less

Íslenska 4 á Höfn hefst 17. september!

Nokkur laus pláss á skyndihjálparnámskeið sem verður þann 11. september næstkomandi á Höfn.

Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á roslin@fraedslunet.is
... See MoreSee Less

Nokkur laus pláss á skyndihjálparnámskeið sem verður þann 11. september næstkomandi á Höfn.

Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á roslin@fraedslunet.is

Íslenska A1 Level 2 á netinu hefst 16. september! ... See MoreSee Less

Íslenska A1 Level 2 á netinu hefst 16. september!Image attachment
Load more