Fréttir og tilkynningar

Björk og Kristín

Mannabreytingar hjá Fræðslunetinu

Mannabreytingar hjá Fræðslunetinu Um áramótin urðu mannabreytingar hjá Fræðslunetinu. Tveir nýir starfsmenn hófu þá störf, þær Björk Guðnadóttir og Kristín G. Gestsdóttir. Björk verður með

Meira...
íslenskunámskeið

Íslenskunámskeið vorannar

Íslenskunámskeið vorannar Nú er búið að setja öll íslenskunámskeið vorannar inná vefinn okkar og þar er hægt að skrá sig á námskeið. Námskeiðin verða um

Meira...
Noelinie ásamt dóttur sinni Cynthia Anne

Af því að ég veit ég get það

„Af því að ég veit að ég get það.“ Á aðalfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) sem haldinn var miðvikudaginn 13. nóvember, var Noelinie Namayanja sem stundaði

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Menntagrunnur – Byrjaðu vorið með öflugum undirbúningi!

Menntagrunnur er fyrir þá sem vilja fá traustan grunn áður en lengra er haldið í námi – góð upprifjun sem skapar ný tækifæri. Dreifnám/fjarnám og símat.

Áfangar í boði:

• Upplýsingatækni 1. þrep
• Enska 1. þrep
• Stærðfræðigrunnur 1. þrep

Hentar fyrir:
• Þá sem vilja hefja nýtt nám
• Fullorðna sem vilja rifja upp grunnhæfni
• Alla sem vilja efla sjálfstraust í námi

🔗 Kynntu þér áfangana: www.fraedslunetid.is/ menntagrunnur

Grunnurinn skiptir öllu – og þú getur byggt hann núna.
... See MoreSee Less

Menntagrunnur – By
View Comments likes Like 0 Comments: 0 Shares: 0

Félagsliðagátt – Vorönn 2026: Skráning hafin

Félagsliðagátt er fyrir þá sem starfa með eða hafa áhuga á fólki. Námið er sveigjanlegt og hægt er að taka staka áfanga sem eru metnir áfram í frekara nám. Dreifnám/fjarnám og símat. Engin lokapróf.

Áfangar vorönn 2026:

• Kynjafræði
• Lyfjafræði
• Öldrun og samfélag
• Fatlanir og samfélag
• Gagnrýnin hugsun og siðfræði

Hentar fyrir:

• Starfsfólk í félags- og heilbrigðisþjónustu
• Þá sem vilja byrja í námi á eigin forsendum
• Alla sem vilja dýpka skilning á fólki og félagslegum þáttum

🔗 Nánari upplýsingar og skráning: www.fraedslunetid.is/ formlegt-nam-a-haustoenn/felagslidagatt/

Lítil ákvörðun getur leitt til stórra breytinga.
... See MoreSee Less

Félagsliðagátt �
View Comments likes Like 1 Comments: 0 Shares: 0

Menntastoðir – Skráning hafin fyrir vorönn 2026!

Langar þig að styrkja grunninn áður en þú ferð lengra í námi eða bara rifja upp? Menntastoðir henta þeim sem vilja byggja upp góðan grunn fyrir áframhaldandi námi . Dreifnám/fjarnám og símat.

Í boði á vorönn 2026:

• Stærðfræði 35
• Lokaverkefni – Íslenska
• Enska
• Danska

Hentar fyrir þá:
• Sem vilja undirbúa sig fyrir áframhaldandi nám
• Fullorðna í endurmenntun
• Sem vilja styrkja sig í almennum bóklegum greinum

🔗 Kynntu þér áfangana: www.fraedslunetid.is/ menntastodir

Vertu skrefi nær markmiðinu.
... See MoreSee Less

Menntastoðir – Sk
View Comments likes Like 2 Comments: 0 Shares: 0

Áfangar í boði á vorönn 2026 – Skráning hafin

Opið er fyrir skráningar í fjölbreytta áfanga á vorönn 2026. Hægt er að taka staka áfanga. Hver áfangi er kenndur í 3-5 vikur. Námið er í dreifnámi/fjarnámi og símat.

Námsleiðir á vorönn:
• Félagsliðagátt
• Menntagrunnur
• Menntastoðir
• Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
• Fagnámskeið fyrir starfsfólk í félags- og heilbrigðisþjónustu

Nánari upplýsingar og skráning:
www.fraedslunetid.is/ formlegt-nam-a-haustoenn/
... See MoreSee Less

Áfangar í boði á
View Comments likes Like 0 Comments: 0 Shares: 0

🤖 ChatGPT FRÁ A TIL Ö

Síðasta námskeið sló í gegn og því höfum við samið við Javelin um að vera með annað námskeið auk framhaldsnámskeiðs í Hvolnum félagsheimilinu á Hvolsvelli.

🔹 Byrjendanámskeið – 26. og 27.nóvember kl: 09-12
🔹 Framhaldsnámskeið – 27.nóvember kl: 13-16

👉Nánari upplýsingar og skráning er hér:
Byrjendur: fraedslunetid.is/chatgpt-fra-a-o-byrjendanamskeid
Framhald: fraedslunetid.is/chatgpt-fra-a-o-framhaldsnamskeid

Lærðu að nýta gervigreindina ChatGPT á einfaldan og hagnýtan hátt.
... See MoreSee Less

🤖 ChatGPT FRÁ A
View Comments likes Like 2 Comments: 0 Shares: 20
Load more