Fréttir og tilkynningar

Færni á vinnumarkaði áSelfossi

Nýtt nám hjá Fræðslunetinu

Hjá Fræðslunetinu hófst kennsla á námsleiðinni Færni á vinnumarkaði í síðustu viku, sem er vottuð námskrá. Námið er ætlað fötluðu fólki í atvinnuleit og er

Meira...
Færni á vinnumarkaði

Færni á vinnumarkaði

Haustið 2024 verður boðið upp á starfstengt nám innan framhaldsfræðslunnar fyrir fatlað fólk í atvinnuleit sem er að stíga inn á almenna vinnumarkaðinn.  Námið er

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Sólveig og Steinunn kveðja.

Um síðustu áramót var komið að starfslokum hjá Sólveigu Kristinsdóttur og Steinunni Ó. Kolbeinsdóttur hjá Fræðslunetinu. Þær stöllur voru með fyrstu starfsmönnum Fræðslunetsins og höfðu því starfað þar í um tvo áratugi. Sólveig sem náms- og starfsráðgjafi og Steinunn sem verkefnastjóri. Þær áttu báðar með störfum sínum mikinn þátt í því að byggja upp og þróa starfsemi Fræðslunetsins.

Í kaffisamsæti hjá Fræðslunetinu þann 26. febrúar voru þær kvaddar formlega og þeim þakkað fyrir farsæl og góð störf í þágu fullorðinsfræðslu á Suðurlandi.
... See MoreSee Less

Sólveig og Steinunn kveðja.

Um síðustu áramót var komið að starfslokum hjá Sólveigu Kristinsdóttur og Steinunni Ó. Kolbeinsdóttur hjá Fræðslunetinu. Þær stöllur voru með fyrstu starfsmönnum Fræðslunetsins og höfðu því starfað þar í um tvo áratugi. Sólveig sem náms- og starfsráðgjafi og Steinunn sem verkefnastjóri. Þær áttu báðar með störfum sínum mikinn þátt í því að byggja upp og þróa starfsemi Fræðslunetsins.

Í kaffisamsæti hjá Fræðslunetinu þann 26. febrúar voru þær kvaddar formlega og þeim þakkað fyrir farsæl og góð störf í þágu fullorðinsfræðslu á Suðurlandi.
Load more