Fréttir og tilkynningar

Lilja Össurardóttir, verkefnastjóri hjá Fræðslunetinu

Þjónusta símenntunarmiðstöðva við fatlað fólk

Lilja Össurardóttir, verkefnastjóri hjá Fræðslunetinu
Lilja Össurardóttir skrifar:
,,Liður í starfi símenntunarmiðstöðva er að bjóða fötluðu fólki upp á nám af ýmsum toga. Þessi þjónusta byggist á samningum símenntunarmiðstöðvanna við Fjölmennt – símenntunar- og þekkingarmiðstöð í Reykjavík. Fjölmennt er sjálfseignarstofnun sem var sett á fót árið 2002 og fær framlag á fjárlögum hvers árs. Símenntunarmiðstöðvarnar fá síðan fjárveitingar frá Fjölmennt í gegnum þjónustusamning til þess að bjóða upp á nám fyrir fatlað fólk út um allt land.
Í meirihluta framhaldsskóla landsins eru starfsbrautir fyrir fatlaða nemendur. Þegar framhaldsskólanámi lýkur hefur fatlað fólk ekki úr eins mörgum tækifærum að spila varðandi framhaldsnám og jafnaldrar þeirra. Það sækir sér menntun hjá annars vegar Fjölmennt og hins vegar símenntunarmiðstöðvunum. Einnig býður menntavísindasvið Háskóla Íslands upp á tveggja ára diplómanám fyrir fatlað fólk og eru nemendur teknir inn í það annað hvert ár.
Meira...
Elva Svanhildur Hermannsdóttir framkvæmdastjóri Fræðmiðstöðvar Vestfjarða

Að skynja hjartsláttinn í heimabyggð

Elva Svanhildur Hermannsdóttir framkvæmdastjóri Fræðmiðstöðvar Vestfjarða
Elfa Svanhildur Hermannsdóttir skrifar:
,,Einn af hornsteinum samfélagsins er að fólk geti sótt sér þá menntun sem hugur þess stendur til, óháð búsetu og efnahag. Samfélagsbreytingarnar eru hraðar, nú sem aldrei fyrr, og námsframboð þarf ætíð að taka mið af þeim. Símenntunarmiðstöðvar starfa í öllum landshlutum og gegna afar mikilvægu hlutverki. Ég dreg reyndar í efa að fólk geri sér almennt grein fyrir því hversu fjölbreytt verkefni eru á hendi þeirra. Á fámennari svæðum er gildi símenntunarmiðstöðvanna enn augljósara. Hið nána samstarf við nærumhverfið skiptir svo miklu máli. Ekki bara hvað varðar grunn- og framhaldsskóla, ekkert síður varðandi framhaldsfræðslu og símenntun.

Menntunin til fólksins

Á þeim tíma sem ég hef starfað að símenntunarmálum á Vestfjörðum hef ég styrkst í þeirri trú að það skipti miklu máli að færa menntunina nær fólkinu. Það er einfaldlega lykilatriði í því að fólk nýti sér það nám sem í boði er á hverjum tíma. Eðli símenntunarmiðstöðvanna um allt land er að skynja hjartsláttinn á þeim svæðum sem þær starfa og geta þannig brugðist skjótt við og sett upp nám með skömmum fyrirvara. Gott dæmi um þetta er námskeiðahald sem komið var á fót með skömmum fyrirvara í verkfalli sjómanna í byrjun síðasta árs. Við skynjum þarfirnar á okkar svæðum og vinnum náið með atvinnulífinu, verðum við óskum þess um tiltekin námskeið eða námslínur eða höfum frumkvæði að því að bjóða upp á slíkt.

Meira...
Þráinsdóttir hjá Farskólanum.

Það virkar vel að meta raunfærni fólks

Þráinsdóttir hjá Farskólanum.
Bryndís Þráinsdóttir skrifar:
“Við erum alltaf að læra. Á hverjum einasta degi söfnum við í sarpinn fjölbreyttri reynslu sem nýtist okkur bæði í leik og starfi. Lífsreynslu okkar fáum við í gegnum fjölskyldulíf, starfið okkar, tómstundir og úr námi, bæði formlegu og óformlegu. Þessi samanlagða reynsla okkar er kölluð raunfærni.
Meira...

Nýir starfsmenn hjá Fræðslunetinu

Ráðnir hafa verið tveir nýir verkefnastjórar til starfa hjá Fræðslunetinu.  Það eru þær Dýrfinna Sigurjónsdóttir og Sædís Ösp Valdimarsdóttir.  Dýrfinna, sem hefur starfað sem kennari

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi leitar að metnaðarfullum verkefnastjóra til að starfa á starfsstöð Fræðslunetsins á Selfossi.

Um er að ræða fullt stöðugildi, sem skiptist þannig að 75% snýr að verkefnastjórnun í fræðslu fatlaðs fólks og 25% í verkefnastjórnun almennt í fullorðinsfræðslu.
Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2025.

Nánari upplýsingar hér:
alfred.is/starf/verkefnastjori-i-fullordinsfraedslu-fatlads-folks-og-fleira
... See MoreSee Less

🎉 Gleðilega páska! 🐣🌷

Fræðslunetið óskar öllum nemendum, samstarfsaðilum og samfélaginu öllu gleðilega páska og hlýja vorstrauma!

📌 Athugið!
Við verðum með lokað frá skírdag, fimmtudeginum 17. apríl, til og með mánudeginum 21. apríl.
Við opnum aftur þriðjudaginn 22. apríl.

Njótið hátíðanna með fjölskyldu og vinum 💛

– Fræðslunetið | Símenntun á Suðurlandi
... See MoreSee Less

🎉 Gleðilega páska! 🐣🌷

Fræðslunetið óskar öllum nemendum, samstarfsaðilum og samfélaginu öllu gleðilega páska og hlýja vorstrauma!

📌 Athugið!
Við verðum með lokað frá skírdag, fimmtudeginum 17. apríl, til og með mánudeginum 21. apríl.
Við opnum aftur þriðjudaginn 22. apríl.

Njótið hátíðanna með fjölskyldu og vinum 💛

– Fræðslunetið | Símenntun á Suðurlandi

🎓 Kynningarfundur á Háskólabrú Keilis – Leiðin þín að háskólanámi!

Langar þig að hefja háskólanám, en vantar réttindi eða undirstöðu?
Komdu á kynningarfund um Háskólabrú Keilis og kynntu þér hvernig námið getur opnað dyr að framtíðinni 📖✨

📅 Mánudagur 29. apríl
🕠 Kl. 17:30
📍 Fræðslunetið – Fjölheimar, Tryggvagata 13, Selfoss

Við bjóðum þér hjartanlega velkomin á fundinn – opið öllum sem hafa áhuga á að hefja nám!

➡️ Nánari upplýsingar: www.fraedslunetid.is
... See MoreSee Less

🎓 Kynningarfundur á Háskólabrú Keilis – Leiðin þín að háskólanámi!

Langar þig að hefja háskólanám, en vantar réttindi eða undirstöðu?
Komdu á kynningarfund um Háskólabrú Keilis og kynntu þér hvernig námið getur opnað dyr að framtíðinni 📖✨

📅 Mánudagur 29. apríl
🕠 Kl. 17:30
📍 Fræðslunetið – Fjölheimar, Tryggvagata 13, Selfoss

Við bjóðum þér hjartanlega velkomin á fundinn – opið öllum sem hafa áhuga á að hefja nám!

➡️ Nánari upplýsingar: www.fraedslunetid.is

📣 Frétt um íslenskunámskeið Fræðslunetsins á Vísi!
Við erum stolt af því að geta boðið úkraínska þátttakendur velkomna í íslenskunám á Selfossi.

➡️ Lesa nánar:
🔗 www.visir.is/g/20252710797d/32-ukrainubuar-a-islenskunamskeid-a-selfossi
... See MoreSee Less

📣 Frétt um íslenskunámskeið Fræðslunetsins á Vísi!
Við erum stolt af því að geta boðið úkraínska þátttakendur velkomna í íslenskunám á Selfossi.

➡️ Lesa nánar:
🔗 https://www.visir.is/g/20252710797d/32-ukrainubuar-a-islenskunamskeid-a-selfossi
Load more