
Fræðslusamstarf ferðaþjónustuaðila


Útskriftir vorið 2018
Fræðslunetið hefur á undanförnum vikum útskrifað 114 námsmenn af 7 námsbrautum og úr nokkrum greinum raunfærnimats. Námið er mismunandi langt allt frá nokkrum vikum til tveggja ára eins og t.d. brúarnám. Námið má meta til eininga á framhaldsskólastigi og er því það sem kallað er formlegt nám.
Í vetur hefur Fræðslunetið að auki haldið fjölda námskeiða fyrir fyrirtæki og stofnanir og íslenskunámskeið fyrir útlendinga er stór þáttur í starfseminni. Helsti vaxtabroddurinn er þjónusta við fyrirtæki, einkum í ferðaþjónustu og greining fræðsluþarfa hjá fyrirtækjum og sveitarfélögum.
Við erum afar stolt af öllum okkar námsmönnum og óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn. Hér fylgja nokkrar myndir af útskriftarhópunum í vor.

Þjónusta símenntunarmiðstöðva við fatlað fólk


Að skynja hjartsláttinn í heimabyggð

📍 Öræfi
• Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Hofgarði.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Þægilegt nám í heimabyggð + online.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Reykholt (Biskupstungur)
• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Bergholti, Kistuholti 3.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Heimabyggð + netnámsval.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Höfn
• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Nýheimum.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Sveigjanleg námsleið – staðnám og online.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📚 Íslenskunámskeið á Suðurlandi
Í september hefjast ný íslenskunámskeið í heimabyggð og í gegnum netið:
September: Vík, Höfn, Hvolsvöllur, Reykholt, Öræfi
September: Selfoss
Online valkostir: frá 9. og 22. september
✅ Fyrir byrjendur og lengra komna
✅ Heimabyggð eða online – sveigjanlegt fyrir alla
✅ Tækifæri til að bæta íslenskuna fyrir vinnu og daglegt líf
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 Sími: 560 2030
✨ Tryggðu þér pláss í dag og taktu fyrsta skrefið í íslenskunámi! ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Hvolsvöllur
• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Grunnskólanum.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Fyrir byrjendur og lengra komna.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Vík í Mýrdal
• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Kötlusetri.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Kennsla á staðnum og í gegnum netið.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook