Fréttir og tilkynningar

Nýjungar í námi byggðar á traustum grunni

Námsframboð haustannar af einingabæru námi hjá Fræðslunetinu hefur sjaldan verið eins fjölbreytt og nú í haust. Alls er boðið upp á sex mismunandi námsbrautir og eru þær kenndar ýmist í dreif- og/eða staðnámi.  Hér ná nefna námsbrautir eins og Grunmenntaskóla, Menntastoðir og Sölu- markaðs- og rekstrarnám. Einnig fór af stað í september sl. nám í svæðisleiðsögn í samstarfi við Menntaskólann í Kópavogi. Námsmenn koma víða að af Suðurlandi enda er starfssvæði Fræðslunetsins víðfeðmt, eða allt frá Þorlákshöfn til Hafnar í Hornafirði.

Meira...

Náms- og starfsráðgjöf er allt í senn – fræðandi, græðandi og leiðbeinandi

Um þessar mundir fagnar Félag náms- og stafsráðgjafa 35 ára afmæli en þann 20. október síðastliðinn voru 10 ár síðan haldið var fyrst uppá dag náms- og starfsráðgjafar á Íslandi. Á síðasta ári voru 25 ár síðan námsbraut náms- og starfsráðgjafar var stofnuð við Háskóla Íslands. 
Náms- og starfsráðgjafar starfa víða í samfélaginu svo sem með börnum og unglingum í grunn- og framhaldsskólum, með fullorðnum á háskólastigi og í símenntunarmiðstöðvum. Einnig starfa náms- og starfsráðgjafar við fræðslustörf og stjórnun hjá einkafyrirtækjum. Hér á Suðurlandi starfa um það bil 15 náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum og hjá Fræðslunetinu-símenntun á Suðurlandi.
 
Meira...
Áhugasamir nemar í Rangárþingi ytra mættu á opnunina.

Nýtt námsver opnað á Hellu

Þann 29. ágúst sl., var  nýtt námsver á Hellu formlega opnað. Það er á jarðhæð í Miðjunni þar sem áður voru fundarsalir sveitarfélagsins.  Gengið er

Meira...

Starfsmannabreytingar hjá Fræðslunetinu

Starfsmannabreytingar verða hjá Fræðslunetinu í upphafi haustannar.  Margrét Gauja Magnúsdóttir verkefnastjóri sem var í 50% stöðuhlutfalli á Höfn hefur látið af störfum.  Eyrún Guðmundsdóttir verkefnastjóri

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

📣 Frétt um íslenskunámskeið Fræðslunetsins á Vísi!
Við erum stolt af því að geta boðið úkraínska þátttakendur velkomna í íslenskunám á Selfossi.

➡️ Lesa nánar:
🔗 www.visir.is/g/20252710797d/32-ukrainubuar-a-islenskunamskeid-a-selfossi
... See MoreSee Less

📣 Frétt um íslenskunámskeið Fræðslunetsins á Vísi!
Við erum stolt af því að geta boðið úkraínska þátttakendur velkomna í íslenskunám á Selfossi.

➡️ Lesa nánar:
🔗 https://www.visir.is/g/20252710797d/32-ukrainubuar-a-islenskunamskeid-a-selfossi

📍 Náms- og starfsráðgjöf á Höfn

Eydís Katla Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Fræðslunetinu, verður til viðtals á Höfn (í Nýheimum) í byrjun apríl:

🗓 1. apríl kl. 13:30 – 15:30
🗓 2. apríl kl. 8:30 – 11:00

Viðtal er gjaldfrjálst, en nauðsynlegt er að panta tíma:
📧 eydis@fraedslunet.is
📞 560 2030

Ef þú ert að íhuga nám eða breytingu á starfsvettvangi er viðtal við ráðgjafa frábær byrjun.

📍 Educational and Career Guidance in Höfn

Eydís Katla Guðmundsdóttir, career counselor at Fræðslunetið, will be available for appointments at Nýheimar in Höfn:

🗓 April 1st from 13:30 – 15:30
🗓 April 2nd from 8:30 – 11:00

The counseling is free of charge, but appointments must be booked:
📧 eydis@fraedslunet.is
📞 560 2030

If you are considering studying or changing your career path, a conversation with a counselor is a great first step.
... See MoreSee Less

📍 Náms- og starfsráðgjöf á Höfn

Eydís Katla Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Fræðslunetinu, verður til viðtals á Höfn (í Nýheimum) í byrjun apríl:

🗓 1. apríl kl. 13:30 – 15:30
🗓 2. apríl kl. 8:30 – 11:00

Viðtal er gjaldfrjálst, en nauðsynlegt er að panta tíma:
📧 eydis@fraedslunet.is
📞 560 2030

Ef þú ert að íhuga nám eða breytingu á starfsvettvangi er viðtal við ráðgjafa frábær byrjun.

📍 Educational and Career Guidance in Höfn

Eydís Katla Guðmundsdóttir, career counselor at Fræðslunetið, will be available for appointments at Nýheimar in Höfn:

🗓 April 1st from 13:30 – 15:30
🗓 April 2nd from 8:30 – 11:00

The counseling is free of charge, but appointments must be booked:
📧 eydis@fraedslunet.is
📞 560 2030

If you are considering studying or changing your career path, a conversation with a counselor is a great first step.Image attachment
Load more