
Símenntun og atvinnulífið
Valgeir B. Magnússon skrifar:
“Símenntunarmiðstöðvar um land allt starfa í nánu samstarfi við atvinnulífið með námskeiðum af ýmsum toga og heildstæðu námi sem skipulagt er með fyrirtækjunum. Í framtíðinni munum við sem störfum að símenntun og fullorðinsfræðslu án efa beina sjónum okkar í ríkari mæli að því að auka hæfni fólks til þess að takast á við fjölbreytt störf á vinnumarkaði. Til þess höfum við ýmsar leiðir, t.d. raunfærnimat sem hefur gengið almennt mjög vel og verið mikilvægur þáttur í því að draga fram kunnáttu og reynslu fólks og jafnframt að ýta undir að það sæki sér aukna þekkingu.
Stórt og mikilvægt verkefni

Guðjónína Sæmundsdóttir formaður Kvasis, samtaka símenntunarmiðstöðva skrifar:
Í mörgum tilfellum er það stórt skref fyrir fólk sem hefur ekki lokið formlegri framhaldsskólagöngu að setjast aftur á skólabekk og sækja sér aukna menntun. Ótal spurningar vakna, eins og t.d.; „á ég eitthvert erindi á skólabekk eftir öll þessi ár?“ eða „ræð ég nokkuð við þetta verkefni?“
Þetta eru fullkomlega eðlilegar spurningar. Það gleðilega er að nær undantekningalaust er fólk sem lætur verða af því að sækja sér aukna þekkingu fullt þakklætis fyrir að hafa tekið skrefið. Það er líka ánægjulegt að í fjölmörgum tilfellum er þetta skref aðeins rifa á glugga inn í heim tækifæra sem fólk nýtir sér síðan í framhaldinu.

Luku prófi í smáskiparéttindum
Í vetur hefur Fræðslunetið verið í samstarfi við Framhaldsskóla Austur- Skaftafellssýslu og Fisktækniskólann varðandi nám í Fisktækni fyrir starfsfólk Skinneyjar – Þinganess á Hornafirði. Nemendur
Skaftárhreppur ræðst í markvissa uppbyggingu mannauðs
Sveitarfélagið Skaftárhreppur hefur samið við starfsmennastjóðinn Sveitamennt um að gerð verði þarfagreining á fræðsluþörfum meðal alls ófagmenntas starfsfólks hjá sveitarfélaginu. Markmið sveitarfélagsins með vinnunni er
Icelandic Courses – Spring 2026 Enrollment Open
We offer Icelandic courses at all levels, from beginner to advanced. You can join a single course or continue upward through the levels.
Available:
• Icelandic 1–5 (A1.1–C1.1)
• Conversation class (“Bara – Tala”)
• Work-related Icelandic
Courses start in January.
📍 South Iceland & online
🔗https://fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/
Íslenskunámskeið vorönn 2026 – Skráning hafin
Við bjóðum upp á íslenskunám á öllum stigum, frá byrjendum til framhalds. Hægt er að velja stakan áfanga eða halda áfram upp stigann eftir þörfum.
Í boði:
• Íslenska 1–5 (A1.1–C1.1)
• Bara – Tala
• Starfstengd íslenska
Námskeið hefjast í janúar.
📍 Suðurland & online
🔗 fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2/ ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú – Vorönn 2026!
Námsleið sem hentar þeim sem vinna eða vilja vinna með börnum og ungmennum. Sveigjanlegt, hagnýtt og metið áfram í frekara nám. Dreifnám/fjarnám og símat. Engin lokapróf.
Áfangar vorönn 2026:
• Uppeldisfræði
• Hegðun og atferlismótun
• Kennslustofan og nemandinn
• Þroski barna og hreyfing
Hentar fyrir:
• Starfsfólk í leik- og grunnskólum og á frístundaheimilum
• Alla sem vilja dýpka skilning á börnum og þroska þeirra
🔗 Upplýsingar og skráning: www.fraedslunetid.is/ leikskolaida-studningsfulltruabru/
Nám sem skapar raunverulega hæfni – og fleiri tækifæri. ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
Menntagrunnur – Byrjaðu vorið með öflugum undirbúningi!
Menntagrunnur er fyrir þá sem vilja fá traustan grunn áður en lengra er haldið í námi – góð upprifjun sem skapar ný tækifæri. Dreifnám/fjarnám og símat.
Áfangar í boði:
• Upplýsingatækni 1. þrep
• Enska 1. þrep
• Stærðfræðigrunnur 1. þrep
Hentar fyrir:
• Þá sem vilja hefja nýtt nám
• Fullorðna sem vilja rifja upp grunnhæfni
• Alla sem vilja efla sjálfstraust í námi
🔗 Kynntu þér áfangana: www.fraedslunetid.is/ menntagrunnur
Grunnurinn skiptir öllu – og þú getur byggt hann núna. ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
Félagsliðagátt – Vorönn 2026: Skráning hafin
Félagsliðagátt er fyrir þá sem starfa með eða hafa áhuga á fólki. Námið er sveigjanlegt og hægt er að taka staka áfanga sem eru metnir áfram í frekara nám. Dreifnám/fjarnám og símat. Engin lokapróf.
Áfangar vorönn 2026:
• Kynjafræði
• Lyfjafræði
• Öldrun og samfélag
• Fatlanir og samfélag
• Gagnrýnin hugsun og siðfræði
Hentar fyrir:
• Starfsfólk í félags- og heilbrigðisþjónustu
• Þá sem vilja byrja í námi á eigin forsendum
• Alla sem vilja dýpka skilning á fólki og félagslegum þáttum
🔗 Nánari upplýsingar og skráning: www.fraedslunetid.is/ formlegt-nam-a-haustoenn/felagslidagatt/
Lítil ákvörðun getur leitt til stórra breytinga. ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
Menntastoðir – Skráning hafin fyrir vorönn 2026!
Langar þig að styrkja grunninn áður en þú ferð lengra í námi eða bara rifja upp? Menntastoðir henta þeim sem vilja byggja upp góðan grunn fyrir áframhaldandi námi . Dreifnám/fjarnám og símat.
Í boði á vorönn 2026:
• Stærðfræði 35
• Lokaverkefni – Íslenska
• Enska
• Danska
Hentar fyrir þá:
• Sem vilja undirbúa sig fyrir áframhaldandi nám
• Fullorðna í endurmenntun
• Sem vilja styrkja sig í almennum bóklegum greinum
🔗 Kynntu þér áfangana: www.fraedslunetid.is/ menntastodir
Vertu skrefi nær markmiðinu. ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
Áfangar í boði á vorönn 2026 – Skráning hafin
Opið er fyrir skráningar í fjölbreytta áfanga á vorönn 2026. Hægt er að taka staka áfanga. Hver áfangi er kenndur í 3-5 vikur. Námið er í dreifnámi/fjarnámi og símat.
Námsleiðir á vorönn:
• Félagsliðagátt
• Menntagrunnur
• Menntastoðir
• Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
• Fagnámskeið fyrir starfsfólk í félags- og heilbrigðisþjónustu
Nánari upplýsingar og skráning:
www.fraedslunetid.is/ formlegt-nam-a-haustoenn/ ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook