Fréttir og tilkynningar

Náms- og starfsráðgjöf er allt í senn – fræðandi, græðandi og leiðbeinandi

Um þessar mundir fagnar Félag náms- og stafsráðgjafa 35 ára afmæli en þann 20. október síðastliðinn voru 10 ár síðan haldið var fyrst uppá dag náms- og starfsráðgjafar á Íslandi. Á síðasta ári voru 25 ár síðan námsbraut náms- og starfsráðgjafar var stofnuð við Háskóla Íslands. 
Náms- og starfsráðgjafar starfa víða í samfélaginu svo sem með börnum og unglingum í grunn- og framhaldsskólum, með fullorðnum á háskólastigi og í símenntunarmiðstöðvum. Einnig starfa náms- og starfsráðgjafar við fræðslustörf og stjórnun hjá einkafyrirtækjum. Hér á Suðurlandi starfa um það bil 15 náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum og hjá Fræðslunetinu-símenntun á Suðurlandi.
 
Meira...
Áhugasamir nemar í Rangárþingi ytra mættu á opnunina.

Nýtt námsver opnað á Hellu

Þann 29. ágúst sl., var  nýtt námsver á Hellu formlega opnað. Það er á jarðhæð í Miðjunni þar sem áður voru fundarsalir sveitarfélagsins.  Gengið er

Meira...

Starfsmannabreytingar hjá Fræðslunetinu

Starfsmannabreytingar verða hjá Fræðslunetinu í upphafi haustannar.  Margrét Gauja Magnúsdóttir verkefnastjóri sem var í 50% stöðuhlutfalli á Höfn hefur látið af störfum.  Eyrún Guðmundsdóttir verkefnastjóri

Meira...
Í starfsþjálfun á námskeiðinu Tækifæri í ferðaþjónustu

Tækifæri í ferðaþjónustu – nýtt nám á Suðurlandi

Í starfsþjálfun á námskeiðinu Tækifæri í ferðaþjónustu
Í vor lauk viðamiklu þróunarverkefni hjá Fræðslunetinu sem snýst um að þróa og tilraunakenna nám, undir heitinu Tækifæri í ferðaþjónustu, fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu og þá sem hafa áhuga á starfi í greininni.
Verkefnið er samstarf Fræðslunetsins – símenntunar á Suðurlandi, Atorku – félags atvinnurekenda á Suðurlandi,  Fjölbrautabrautaskóla Suðurlands, Vinnumálastofnunar Suðurlandi,  Verslunarmannafélags Suðurlands og þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna á Suðurlandi. Fræðslusjóður veitti styrk til verkefnisins.
Við undirbúning og skipulagningu námsins var leitað samstarfs við fyrirtæki og þjónustuaðila á öllu starfssvæði Fræðslunetsins sem nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í Hornafirði í austri. Send var könnun til tæplega 100 aðila sem brugðust vel við og einnig voru fyrirtæki í Árnessýslu boðuð til fundar til nánara samstarfs svo námið mætti gagnast sem best, bæði vinnustöðum og þátttakendum.
Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

📍 Öræfi

• Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Hofgarði.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Þægilegt nám í heimabyggð + online.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 560 2030
... See MoreSee Less

📍 Öræfi

• Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Hofgarði.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Þægilegt nám í heimabyggð + online.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2  

📞 560 2030

📍 Reykholt (Biskupstungur)

• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Bergholti, Kistuholti 3.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Heimabyggð + netnámsval.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 560 2030
... See MoreSee Less

📍 Reykholt (Biskupstungur)

• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Bergholti, Kistuholti 3.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Heimabyggð + netnámsval.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2  

📞 560 2030

📍 Höfn

• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Nýheimum.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Sveigjanleg námsleið – staðnám og online.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 560 2030
... See MoreSee Less

📍 Höfn

• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Nýheimum.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Sveigjanleg námsleið – staðnám og online.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2  

📞 560 2030

📚 Íslenskunámskeið á Suðurlandi

Í september hefjast ný íslenskunámskeið í heimabyggð og í gegnum netið:

September: Vík, Höfn, Hvolsvöllur, Reykholt, Öræfi

September: Selfoss

Online valkostir: frá 9. og 22. september

✅ Fyrir byrjendur og lengra komna
✅ Heimabyggð eða online – sveigjanlegt fyrir alla
✅ Tækifæri til að bæta íslenskuna fyrir vinnu og daglegt líf

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 Sími: 560 2030

✨ Tryggðu þér pláss í dag og taktu fyrsta skrefið í íslenskunámi!
... See MoreSee Less

📚 Íslenskunámskeið á Suðurlandi

Í september hefjast ný íslenskunámskeið í heimabyggð og í gegnum netið:

September: Vík, Höfn, Hvolsvöllur, Reykholt, Öræfi

September: Selfoss

Online valkostir: frá 9. og 22. september

✅ Fyrir byrjendur og lengra komna
✅ Heimabyggð eða online – sveigjanlegt fyrir alla
✅ Tækifæri til að bæta íslenskuna fyrir vinnu og daglegt líf

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 Sími: 560 2030

✨ Tryggðu þér pláss í dag og taktu fyrsta skrefið í íslenskunámi!

📍 Hvolsvöllur

• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Grunnskólanum.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Fyrir byrjendur og lengra komna.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 560 2030
... See MoreSee Less

📍 Hvolsvöllur

• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Grunnskólanum.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Fyrir byrjendur og lengra komna.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2  

📞 560 2030

📍 Vík í Mýrdal

• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Kötlusetri.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Kennsla á staðnum og í gegnum netið.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2

📞 560 2030
... See MoreSee Less

📍 Vík í Mýrdal

• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Kötlusetri.

• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).

• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).

👉 Kennsla á staðnum og í gegnum netið.

🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2  

📞 560 2030
Load more