Search
Close this search box.

Fréttir og tilkynningar

Haustið fer vel af stað

  Frá myndlistarsmiðju á Höfn, einbeitingin leynir sér ekki.  Haustið fer vel af stað hjá Fræðslunetinu. Fjölmargir námsmenn hafa hafið nám á hinum ýmsu námsbrautum.

Meira...

Myndir frá útskriftardegi 4. júní

Það var ánægjuleg stund þegar hópur námsmanna var útskrifaður fyrr í vor, eða þann 4. júní sl.  Þá voru námsmenn útskrifaðir af leikskóla- og stuðningfulltrúabrú sem er starfsréttindanám. Einnig voru námsmenn útskrifaðir úr Námi og þjálfun í almennum bóklegum greinum og Skrefinu. Þá var útskrifað úr raunfærnimati á garðyrkjubraut.

Á vorönn luku 719 námsmenn námi eða námskeiðum af einhverju tagi, 176 karlar og 543 konur. Alls voru námskeið og námsbrautir 86. Nemendastundir voru 25.622. Samanborið við vorönn 2014 er námsmannafjöldi minni en nemendastundir fleiri, þá voru námsmenn sem luku námi 781 en nemendastundir 23.491. Alls voru þá haldin 87 námskeið.

5

Útskrifarnemar af leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú.

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
2 weeks ago

Í tilefni af 25 ára afmæli Fræðslunetsins verður boðið til afmælisfundar fimmtudaginn 7. nóvember kl. 14 í Fjölheimum á Selfossi og í beinu streymi á FB.
Atburðurinn hefst með erindi Ásdísar Hjálmsdóttur Ólympíufara „Náðu árangri“. Að erindinu loknu verður gestum boðið í afmæliskaffi.
... See MoreSee Less

11 CommentsComment on Facebook

Ekkert hljóð

Vona að þið takið upp þannig að það verði hægt að horfa með hljóði síðar.

Hljóðið vantar ennþá ...

Load More

2 weeks ago

Í tilefni af 25 ára afmæli Fræðslunetsins verður boðið til afmælisfundar fimmtudaginn 7. nóvember kl. 14 í Fjölheimum á Selfossi og í beinu streymi á FB.
Atburðurinn hefst með erindi Ásdísar Hjálmsdóttur Ólympíufara „Náðu árangri“. Að erindinu loknu verður gestum boðið í afmæliskaffi.
... See MoreSee Less

Minnum á afmælið okkar í dag kl. 14. ... See MoreSee Less

Minnum á afmælið okkar í dag kl. 14.
Load more