Náms- og starfsráðgjöf er allt í senn – fræðandi, græðandi og leiðbeinandi
Um þessar mundir fagnar Félag náms- og stafsráðgjafa 35 ára afmæli en þann 20. október síðastliðinn voru 10 ár síðan haldið var fyrst uppá dag náms- og starfsráðgjafar á Íslandi. Á síðasta ári voru 25 ár síðan námsbraut náms- og starfsráðgjafar var stofnuð við Háskóla Íslands.
Náms- og starfsráðgjafar starfa víða í samfélaginu svo sem með börnum og unglingum í grunn- og framhaldsskólum, með fullorðnum á háskólastigi og í símenntunarmiðstöðvum. Einnig starfa náms- og starfsráðgjafar við fræðslustörf og stjórnun hjá einkafyrirtækjum. Hér á Suðurlandi starfa um það bil 15 náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum og hjá Fræðslunetinu-símenntun á Suðurlandi.
Náms- og starfsráðgjafar starfa víða í samfélaginu svo sem með börnum og unglingum í grunn- og framhaldsskólum, með fullorðnum á háskólastigi og í símenntunarmiðstöðvum. Einnig starfa náms- og starfsráðgjafar við fræðslustörf og stjórnun hjá einkafyrirtækjum. Hér á Suðurlandi starfa um það bil 15 náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum og hjá Fræðslunetinu-símenntun á Suðurlandi.

Nýtt námsver opnað á Hellu
Þann 29. ágúst sl., var nýtt námsver á Hellu formlega opnað. Það er á jarðhæð í Miðjunni þar sem áður voru fundarsalir sveitarfélagsins. Gengið er
Starfsmannabreytingar hjá Fræðslunetinu
Starfsmannabreytingar verða hjá Fræðslunetinu í upphafi haustannar. Margrét Gauja Magnúsdóttir verkefnastjóri sem var í 50% stöðuhlutfalli á Höfn hefur látið af störfum. Eyrún Guðmundsdóttir verkefnastjóri

Tækifæri í ferðaþjónustu – nýtt nám á Suðurlandi

Í vor lauk viðamiklu þróunarverkefni hjá Fræðslunetinu sem snýst um að þróa og tilraunakenna nám, undir heitinu Tækifæri í ferðaþjónustu, fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu og þá sem hafa áhuga á starfi í greininni.
Verkefnið er samstarf Fræðslunetsins – símenntunar á Suðurlandi, Atorku – félags atvinnurekenda á Suðurlandi, Fjölbrautabrautaskóla Suðurlands, Vinnumálastofnunar Suðurlandi, Verslunarmannafélags Suðurlands og þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna á Suðurlandi. Fræðslusjóður veitti styrk til verkefnisins.
Við undirbúning og skipulagningu námsins var leitað samstarfs við fyrirtæki og þjónustuaðila á öllu starfssvæði Fræðslunetsins sem nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í Hornafirði í austri. Send var könnun til tæplega 100 aðila sem brugðust vel við og einnig voru fyrirtæki í Árnessýslu boðuð til fundar til nánara samstarfs svo námið mætti gagnast sem best, bæði vinnustöðum og þátttakendum.
Verkefnið er samstarf Fræðslunetsins – símenntunar á Suðurlandi, Atorku – félags atvinnurekenda á Suðurlandi, Fjölbrautabrautaskóla Suðurlands, Vinnumálastofnunar Suðurlandi, Verslunarmannafélags Suðurlands og þjónustuskrifstofu stéttarfélaganna á Suðurlandi. Fræðslusjóður veitti styrk til verkefnisins.
Við undirbúning og skipulagningu námsins var leitað samstarfs við fyrirtæki og þjónustuaðila á öllu starfssvæði Fræðslunetsins sem nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í Hornafirði í austri. Send var könnun til tæplega 100 aðila sem brugðust vel við og einnig voru fyrirtæki í Árnessýslu boðuð til fundar til nánara samstarfs svo námið mætti gagnast sem best, bæði vinnustöðum og þátttakendum.
📍 Öræfi
• Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Hofgarði.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Þægilegt nám í heimabyggð + online.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Reykholt (Biskupstungur)
• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Bergholti, Kistuholti 3.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Heimabyggð + netnámsval.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Höfn
• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Nýheimum.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Sveigjanleg námsleið – staðnám og online.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📚 Íslenskunámskeið á Suðurlandi
Í september hefjast ný íslenskunámskeið í heimabyggð og í gegnum netið:
September: Vík, Höfn, Hvolsvöllur, Reykholt, Öræfi
September: Selfoss
Online valkostir: frá 9. og 22. september
✅ Fyrir byrjendur og lengra komna
✅ Heimabyggð eða online – sveigjanlegt fyrir alla
✅ Tækifæri til að bæta íslenskuna fyrir vinnu og daglegt líf
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 Sími: 560 2030
✨ Tryggðu þér pláss í dag og taktu fyrsta skrefið í íslenskunámi! ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Hvolsvöllur
• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Grunnskólanum.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Fyrir byrjendur og lengra komna.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
📍 Vík í Mýrdal
• Íslenska 1 (A1.1) og Íslenska 2 (A1.2) – hefst 8. september kl. 17:00 (mán & mið) í Kötlusetri.
• Online val: Íslenska 2 (A1.2) – 22. september kl. 10:00–11:30 eða 14:00–15:30 (mán–mið).
• Online val: Íslenska 4 (B1.2) – 9. september kl. 17:00 (þri & fim).
👉 Kennsla á staðnum og í gegnum netið.
🔗 Skráning: fraedslunetid.is/islenska-fyrir-utlendinga-2
📞 560 2030 ... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook