Search
Close this search box.

Fréttir og tilkynningar

Næsta skref – nýr upplýsingavefur

næsta skref 2 2

Nýr upplýsingavefur sem ber heitið Næsta skref hefur verið opnaður. Markmið vefsins er að veita einstaklingum upplýsingar og aðgengi að ráðgjöf um störf á íslenskum vinnumarkaði, námsframboð þeim tengdum og raunfærnimatsleiðir. Skoða vefinn.

Það eru Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) og Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf (SÆNS) sem hafa unnið sameiginlega að þróun vefsins í samráði og samstarfi við ýmsa hagsmunaaðila, s.s. starfsgreinaráð, fagfélög og fræðsluaðila.

Meira...

Námsvísir vorannar kominn út

Námsvísir vorannar er kominn út í vefútgáfu. Hann er stútfullur af námskeiðum sem verða haldin um allt Suðurland á vorönn 2015. Að þessu sinni verður

Meira...

Próftækni og prófundirbúningur

Ef þú ert námsmaður er próftaka eitt af því sem þú getur ekki forðast. Með því að huga vel að undirbúningi fyrir próf og árangursríkri námstækni þá eru meiri líkur á því að þú dragir úr álagi og komir í veg fyrir óþarfa streitu og kvíða. Það má skipta prófundirbúningi í tvo hluta; efnislega yfirferð og námstækni annars vegar og hins vegar persónulegan undirbúning.

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
2 weeks ago

Í tilefni af 25 ára afmæli Fræðslunetsins verður boðið til afmælisfundar fimmtudaginn 7. nóvember kl. 14 í Fjölheimum á Selfossi og í beinu streymi á FB.
Atburðurinn hefst með erindi Ásdísar Hjálmsdóttur Ólympíufara „Náðu árangri“. Að erindinu loknu verður gestum boðið í afmæliskaffi.
... See MoreSee Less

11 CommentsComment on Facebook

Ekkert hljóð

Vona að þið takið upp þannig að það verði hægt að horfa með hljóði síðar.

Hljóðið vantar ennþá ...

Load More

2 weeks ago

Í tilefni af 25 ára afmæli Fræðslunetsins verður boðið til afmælisfundar fimmtudaginn 7. nóvember kl. 14 í Fjölheimum á Selfossi og í beinu streymi á FB.
Atburðurinn hefst með erindi Ásdísar Hjálmsdóttur Ólympíufara „Náðu árangri“. Að erindinu loknu verður gestum boðið í afmæliskaffi.
... See MoreSee Less

Minnum á afmælið okkar í dag kl. 14. ... See MoreSee Less

Minnum á afmælið okkar í dag kl. 14.
Load more