Fréttir og tilkynningar

Frá afhendingu styrksins, Sólrún Auðbertsdóttir, herra Ólafur Ragnar Grímsson og Jónas Guðnason

Styrkur Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands 2015

Frá afhendingu styrksins, Sólrún Auðbertsdóttir, herra Ólafur Ragnar Grímsson og Jónas Guðnason

Þann 14. janúar var haldinn hátíðarfundur vísinda- og rannsóknasjóðs Suðurlands í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Fundinn sóttu rúmlega 60 manns.
Aðalverkefni fundarins var að veita þremur nemendum í masters- og doktorsnámi styrki til rannsóknaverkefna sinna. Steingerður Hreinsdóttir formaður sjóðsstjórnar fór yfir störf sjóðsins og gerði grein fyrir úthlutun 2015.

Meira...

Haustið fer vel af stað

  Frá myndlistarsmiðju á Höfn, einbeitingin leynir sér ekki.  Haustið fer vel af stað hjá Fræðslunetinu. Fjölmargir námsmenn hafa hafið nám á hinum ýmsu námsbrautum.

Meira...

Myndir frá útskriftardegi 4. júní

Það var ánægjuleg stund þegar hópur námsmanna var útskrifaður fyrr í vor, eða þann 4. júní sl.  Þá voru námsmenn útskrifaðir af leikskóla- og stuðningfulltrúabrú sem er starfsréttindanám. Einnig voru námsmenn útskrifaðir úr Námi og þjálfun í almennum bóklegum greinum og Skrefinu. Þá var útskrifað úr raunfærnimati á garðyrkjubraut.

Á vorönn luku 719 námsmenn námi eða námskeiðum af einhverju tagi, 176 karlar og 543 konur. Alls voru námskeið og námsbrautir 86. Nemendastundir voru 25.622. Samanborið við vorönn 2014 er námsmannafjöldi minni en nemendastundir fleiri, þá voru námsmenn sem luku námi 781 en nemendastundir 23.491. Alls voru þá haldin 87 námskeið.

5

Útskrifarnemar af leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú.

Meira...

Facebook póstar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

📣 Frétt um íslenskunámskeið Fræðslunetsins á Vísi!
Við erum stolt af því að geta boðið úkraínska þátttakendur velkomna í íslenskunám á Selfossi.

➡️ Lesa nánar:
🔗 www.visir.is/g/20252710797d/32-ukrainubuar-a-islenskunamskeid-a-selfossi
... See MoreSee Less

📣 Frétt um íslenskunámskeið Fræðslunetsins á Vísi!
Við erum stolt af því að geta boðið úkraínska þátttakendur velkomna í íslenskunám á Selfossi.

➡️ Lesa nánar:
🔗 https://www.visir.is/g/20252710797d/32-ukrainubuar-a-islenskunamskeid-a-selfossi

📍 Náms- og starfsráðgjöf á Höfn

Eydís Katla Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Fræðslunetinu, verður til viðtals á Höfn (í Nýheimum) í byrjun apríl:

🗓 1. apríl kl. 13:30 – 15:30
🗓 2. apríl kl. 8:30 – 11:00

Viðtal er gjaldfrjálst, en nauðsynlegt er að panta tíma:
📧 eydis@fraedslunet.is
📞 560 2030

Ef þú ert að íhuga nám eða breytingu á starfsvettvangi er viðtal við ráðgjafa frábær byrjun.

📍 Educational and Career Guidance in Höfn

Eydís Katla Guðmundsdóttir, career counselor at Fræðslunetið, will be available for appointments at Nýheimar in Höfn:

🗓 April 1st from 13:30 – 15:30
🗓 April 2nd from 8:30 – 11:00

The counseling is free of charge, but appointments must be booked:
📧 eydis@fraedslunet.is
📞 560 2030

If you are considering studying or changing your career path, a conversation with a counselor is a great first step.
... See MoreSee Less

📍 Náms- og starfsráðgjöf á Höfn

Eydís Katla Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Fræðslunetinu, verður til viðtals á Höfn (í Nýheimum) í byrjun apríl:

🗓 1. apríl kl. 13:30 – 15:30
🗓 2. apríl kl. 8:30 – 11:00

Viðtal er gjaldfrjálst, en nauðsynlegt er að panta tíma:
📧 eydis@fraedslunet.is
📞 560 2030

Ef þú ert að íhuga nám eða breytingu á starfsvettvangi er viðtal við ráðgjafa frábær byrjun.

📍 Educational and Career Guidance in Höfn

Eydís Katla Guðmundsdóttir, career counselor at Fræðslunetið, will be available for appointments at Nýheimar in Höfn:

🗓 April 1st from 13:30 – 15:30
🗓 April 2nd from 8:30 – 11:00

The counseling is free of charge, but appointments must be booked:
📧 eydis@fraedslunet.is
📞 560 2030

If you are considering studying or changing your career path, a conversation with a counselor is a great first step.Image attachment
Load more